Fara á forsíðu

Hringekja

Gunnar Þorgeirsson, nýkjörinn formaður Bændasamtakanna – hver er maðurinn?

Gunnar Þorgeirsson, nýkjörinn formaður Bændasamtakanna – hver er maðurinn?

🕔08:19, 4.mar 2020

Nýkjörinn formaður Bændasamtaka Íslands heitir Gunnar Þorgeirsson garðyrkjubóndi. Við tókum viðtal við Gunnar fyrir nokkru þar sem kemur í ljós hver maðurinn er og hvaðan hann kemur. Við endurbirtum viðtalið nú hér á síðunni í tilefni sigurs hans til formanns

Lesa grein
Nýjustu rannsóknir um heilahreysti

Nýjustu rannsóknir um heilahreysti

🕔09:37, 3.mar 2020

Á undanförnum árum hafa rannsóknir leitt æ betur í ljós að sterk tengsl eru á milli hreyfingarleysis og minnkandi virkni heilans. Langt er síðan mönnum varð ljós sú staðreynd að líkamlegar æfingar hafa þessi áhrif auk þess sem þær hrekja

Lesa grein
Að leika á ellikerlingu…. eða við hana?

Að leika á ellikerlingu…. eða við hana?

🕔09:50, 2.mar 2020

Seint verður sagt um þessa kerlingu að hún sé skemmtileg. Frekar er um hana sagt að hún sé ein sú leiðinlegasta sem um getur. Orðið er samsett úr tveimur verulega neikvæðum nafnorðum sem kalla fram hugrenningatengsl sem við ýtum frá

Lesa grein
Í Fókus – Hreyfing

Í Fókus – Hreyfing

🕔08:28, 2.mar 2020 Lesa grein
 Þrír berjast um formennskuna í Félagi eldri borgara í Reykjavík

 Þrír berjast um formennskuna í Félagi eldri borgara í Reykjavík

🕔13:58, 28.feb 2020

Í fyrsta skipti í mörg ár sem formaður verður ekki sjálfkjörinn

Lesa grein
Eplabaka með furuhnetum í aðdraganda vors!

Eplabaka með furuhnetum í aðdraganda vors!

🕔10:27, 28.feb 2020

Deig: 150 g hveiti 70 g smjör, lint 1 egg Blandið hveiti og smjöri vel saman, hægt að gera í höndunum en enn þægilegra í matvinnsluvél. Látið eggið síðan út í og hrærið þar til deigið hleypur saman í kúlu.

Lesa grein
Njóta efri áranna meðan stætt er

Njóta efri áranna meðan stætt er

🕔08:13, 28.feb 2020

Við ákváðum að fara alla leið og seldum öll okkar húsgögn þegar við fluttum því okkur fannst þau of stór og ekki passa inn á þetta nýja heimili. Og við söknum þeirra ekki neitt.

Lesa grein
Samið um nýtt hjúkrunarheimili fyrir 60 manns í Reykjanesbæ

Samið um nýtt hjúkrunarheimili fyrir 60 manns í Reykjanesbæ

🕔14:43, 27.feb 2020

Hlévangi verður lokað með tilkomu nýja heimilisins en rými þar standast ekki nútímakröfur

Lesa grein
Láttu gráa hárið vaxa

Láttu gráa hárið vaxa

🕔07:53, 27.feb 2020

Þrjár ráðleggingar um það hvernig gott er að sleppa gráa hárinu lausu

Lesa grein
Ísólfur Gylfi Pálmason – alvöru sveitamaður!

Ísólfur Gylfi Pálmason – alvöru sveitamaður!

🕔08:32, 26.feb 2020

Ísólfur Gylfi Pálmason er einn af þeim Íslendingum sem allir vita hverjir eru enda var hann áberandi í samfélaginu í mörg ár. Það var á meðan hann var í hringiðu stjórnmálanna en í nokkurn tíma hefur ekki mikið til hans

Lesa grein
Eiga ekki allir að vera með í samfélaginu?

Eiga ekki allir að vera með í samfélaginu?

🕔08:42, 25.feb 2020

„Fyrir marga getur lítið gæludýr gert mjög mikið og gerir nú þegar,“ segir Þórunn Sveinbjörnsdóttir.

Lesa grein
Sjötugir með svipaða orkuþörf og 7-11 ára börn

Sjötugir með svipaða orkuþörf og 7-11 ára börn

🕔07:45, 24.feb 2020

Eldra fólk ætti ekki að fara í megrun að ástæðulausu

Lesa grein
Gljáður rauðlaukur

Gljáður rauðlaukur

🕔08:01, 21.feb 2020

dásamlegt meðlæti

Lesa grein
Að taka ábyrgð á eigin lífi og hamingju

Að taka ábyrgð á eigin lífi og hamingju

🕔07:19, 21.feb 2020

Móðir Hildar Guðnadóttir hefur lifað viðburðaríku lífi.

Lesa grein