Frumkvöðlar líka á sjötugsaldri
„Við leggjum áherslu á að hér vinni hlið við hlið alls konar fólk“ segir María Þorgeirsdóttir framkvæmdastjóri.
„Við leggjum áherslu á að hér vinni hlið við hlið alls konar fólk“ segir María Þorgeirsdóttir framkvæmdastjóri.
Úrval af tilbúnum veisluréttum verður sífellt fjölbreyttara
Starfshópur leggur til að sjúkrahúsið á Akureyri gegni lykilhlutverki í slíkri þjónustu
Hvað á að áætla mikið magn af kjöti og fiski á mann í hverri máltíð
Rómantíkin fer ekki úr hárunum og geltir aldrei, segir Sigrún Stefánsdóttir.
Albert og Elísabet hafa snúið bökum saman og fræða nú áhugasama um góðar aðferðir til að breyta lífsstílnum til þess að ná fram meiri lífsgæðum.
Saltfiskur er afar góður matur. Þessi uppskrift er einföld en mjög bragðgóð og það tekur ekki langan tíma að setja hana saman. Uppskriftin er fyrir tvo til þrjá. 2 matskeiðar repjuolía (eða önnur bragðlítil olía) 1 stór gulur laukur
Heilinn er sveigjanlegur og getur breyst og bætt við sig með þjálfun alla ævi, segir María K. Jónsdóttir.
Thomas og Bryndís segjast gæta þess að hafa alltaf eitthvað til að hlakka til í framtíðinni. Þannig verði lífið svo miklu skemmtilegra