Úr hitanum í Peking í rigninguna á Íslandi
Vilhjálmur Bjarnason tekur því rólega um helgina eftir 16 tíma ferðalag heim frá Kína
Vilhjálmur Bjarnason tekur því rólega um helgina eftir 16 tíma ferðalag heim frá Kína
Hér segir af hinni dönsku Ruth og hinum sýrlenska Mahmoud
Forðist einangrun með því að taka þátt í hverskyns viðburðum í nágrenninu og að haldið sambandi við fjölskylduna
Til að fyrirbyggja vöðvarýrnun og þyngdartap hjá eldra fólki er mikilvægt að það neyti próteina í ríkum mæli
Ásdís Skúladóttir gagnrýndi það í hátíðarræðu á Húsavík að eldra fólki væri skákað til hliðar þegar ákvörðun um kjör þeirra væri tekin
Það er mikið talað um krónu á móti krónu skerðinguna hjá eldri borgurum í almannatryggingakerfinu. Það er hins vegar misskilningur að eldri borgarar búi við krónu á móti krónu skerðingu. Þeir gerðu það, en hún var felld niður með breytingum
Stéttarfélögin í Þingeyjarsýslum tileinka 1.maí, baráttu eldri borgara fyrir bættum kjörum
Gunnar Jónatansson telur að íslenskir tannlæknar gætu haft ávinning af samstarfi við erlendar tannlæknastofur
Hvað er betra en að fá fisk í matinn, sérstaklega þegar vorið er komið. Flesta langar í léttari mat með hækkandi sól. Þessa uppskrift fundum við á síðunni Gott í matinn og höfundur hennar er Gígja S. Guðjónsdóttir. Það sem
Það er algengt að fólk horfi bara á töluna á vigtinni og fyllist vonbrigðum þegar kílóin fjúka ekki
Bandarískur sálfræðingur bendir á fimm leiðir til að auðvelda þér það
Sagan um örlagafiðluna sem leiddi saman tvo unga einstaklinga og skapaði grunn að fjölskyldu mun lifa með afkomendum segir Þráinn Þorvaldsson í þessum pistli
Það hafa komið upp hugmyndir innan kirkjunnar um að breyta því hvenær við höldum páska.