Ekki vera sár eftir Kristínu Steinsdóttur
Ragnheiður Erla Bjarnadóttir skrifar um bækur: Í þessari nýju bók höfundar Kristínar Steinsdóttur segir frá uppvaxtarárum aðalpersónunnar Ingibjargar eða Imbu eins og hún er alltaf kölluð og eins frá árinu eftir að hún fer á eftirlaun hafandi starfað sem kennari