Hver var hún þessi langamma sem var til í fótbolta í stofunni heima?
Fólk ætti að gefa sér stund og stund til að skrifa niður minningabrot úr eigin lífi – ekki einhverjar ævisögur, segir Sigrún Stefánsdóttir í pistli sínum.
Fólk ætti að gefa sér stund og stund til að skrifa niður minningabrot úr eigin lífi – ekki einhverjar ævisögur, segir Sigrún Stefánsdóttir í pistli sínum.
Þeir sem annast aldraða foreldra sína eða ættmenni finnst stundum að þeir fái lítið að launum annað en vanþakklæti
Mörgum finnst það kostur þegar þeir eru komnir yfir miðjan aldur að flytja í íbúð sem er ætluð 60+
Ýmsar nýjungar eru að líta dagsins ljós í greiningu og meðferð á Alzheimer.
Önundur Jónsson hætti í lögreglunni á Vestfjörðum fyrir rúmum þremur árum en hefur ekki setið auðum höndum. Hann hefur keyrt trukka, mokað skurði, flokkað rusl en vinnur nú við bókhald og keyrir stundum olíubíl.
Bára Magnúsdóttir hjá Dansrækt JSB í Reykjavík segir að fólk fitni mest í janúar og ágúst. „Það er mánuðinn eftir jólin því fólk heldur áfram að leyfa sér að borða of mikið og mánuðinn eftir sumarleyfin, sem það sama gildir
Stjórn Félags eldri borgara skorar á stjórnvöld að standa við fyrirheit um að tryggja velferð aldraðra
Gráglettinn pistill um hvernig farið er með aldrað fólk.
Atvinnuleysi hefur farið minnkandi undanfarin misseri. Langtímaatvinnuleysi er mest á meðal þeirra sem eru 50 ára og eldri.
Maki, börn og barnabörn eru þeir sem oftast féfletta gamalt fólk.
Margir kannast við það þegar hárvöxtur eykst á ótrúlegustu stöðum- en það er ýmislegt til ráða
Hætta á kunun í starfi verður meiri eftir því sem fólk eldist, en það er ýmislegt hægt að gera til að viðhalda starfsánægjunni.
Sjötugur maður sem hættir að reykja getur lengt ævi sína um þrjú til fjögur ár.
Velferðarráð Reykjavíkurborgar skoðar matarmálin í Borgum í Grafarvogi