Hvernig er sjálfsvirðing þín?
Fólki sem komið er yfir miðjan aldur var flestu kennt að sjálfshól væri af hinu illa, slíku viðhorfi þarf að breyta svo fólki líði vel á líkama og sál.
Fólki sem komið er yfir miðjan aldur var flestu kennt að sjálfshól væri af hinu illa, slíku viðhorfi þarf að breyta svo fólki líði vel á líkama og sál.
Augnkrem, blýantar, farði, púður og góðir penslar koma að góðum notum þegar að konur varalita sig.
Það er hægt að laga ský á auga og slæma sjón með augasteinsaðgerð. Það er hins vegar hægara sagt en gert að komast í slíka aðgerð.
Þegar lífeyrisaldri er náð eignast sumir lausafé þegar þeir minnka við sig húsnæði, tæmist arfur selja fyrirtæki. En hvað er best að gera við peningana?
Nokkur einföld ráð til að líta glæsilega út í leggings eða þröngum gallabuxum
SagaMedica framleiðir náttúruvörur sem byggjast á rannsóknum dr. Sigmundar Guðbjarnarsonar og samstarfsmanna hans.
Sveigjanleg starfslok, framfærsla taki mið af raunkostnaði og afnám virðisaukaskatts á lyf eru meðal krafna LEB
Steinunn Þorvaldsdóttir sjálfstætt starfandi textahöfundur og kennari hjá Líkamsrækt JSB Það er ekki alltaf auðvelt að gíra sig upp í að gera eitthvað sem okkur finnst erfitt. Fyrst þurfum við að „selja sjálfum okkur hugmyndina“ og gera hana nógu aðlaðandi
Þó menn séu komnir á sjúkrahús eða hjúkrunarheimili eru heimsóknir ástvina mikilvægar
Eldri borgarar geta ekki lagt niður vinnu til að krefjast hærri lífeyris. Það eru stjórnvöld sem ákvarða lífeyri þeirra.
Appið styttir þér leið á netinu og bætir við það sem hægt er að gera í símanum eða spjaldtölvunni.
Það er lykilatriði að læra eitthvað nýtt þegar aldurinn færist yfir, ef menn vilja halda heilanum í góðri þjálfun.
Augabrúnirnar þynnast á flestum með aldrinum. Með góðum græjum er þó lítið mál að setja lit í þunnar brúnir.