Hóf nýjan starfsferil eftir að hann komst á eftirlaun
Kári Jónasson segir reynslu sína og þekkingu nýtast í leiðsögumannsstarfinu.
Kári Jónasson segir reynslu sína og þekkingu nýtast í leiðsögumannsstarfinu.
Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir minnkaði við sig vinnu fyrir þremur árum. Hana langar til að halda áfram að vinna en ekki allan daginn.
Það er þægilegt að borga fyrir bílastæði í Reykajvík í gegnum síma og sleppa við stöðumælasektir og annað vesen.
Nákvæm vitneskja um hvernig fólk sem er hætt að vinna notar séreignasparnaðinn liggur ekki fyrir og því þótt rétt að halda sig við upphaflegu hugmyndina.