Óviðjafnanleg útilegusúpa
Þessi gúllassúpa er einhver besta útilegusúpa sem til er. Hún er bragðmikil og saðsöm. Hana er hægt að gera heima áður en lagt er af stað í útileguna og hita hana upp á áfangastað. Súpan er góð nýlöguð, hún
Þessi gúllassúpa er einhver besta útilegusúpa sem til er. Hún er bragðmikil og saðsöm. Hana er hægt að gera heima áður en lagt er af stað í útileguna og hita hana upp á áfangastað. Súpan er góð nýlöguð, hún
Stundum getur verið gaman og þægilegt að hitta vini eða vandamenn, án þess að þurfa nokkuð að hafa fyrir því. Fyrir þá sem finnst gaman að smakka smørrebrød, má benda á að það er hægt að kaupa slíkt góðgæti í
Guðni Pálsson arkitekt kann ýmislegt fyrir sér í eldhúsinu
Þetta er mjög einföld uppskrift en hún er afskaplega góð enda þorskhnakkar eitt mesta ljúfmeti sem hægt er að hugsa sér. Kartöflumúsin fer alveg sérstaklega vel með þorskinum og gerir hann svolítið öðruvísi. Uppskriftin er af vefnum Fiskur í matinn
Anna Björk Eðvarðsdóttir matarbloggari kann uppskrift að þessari þreföldu súkkulaðiköku.
Þetta salat er einstaklega gott bæði eitt og sér og líka með grilluðum mat. Það er endalaust hægt að leika sér með það, skipta út berjategundum eða ostinum. Salatið 300 grömm af grænum salatblöðum 1 box af bláberjum 1/ 4
Það eru ýmsar leiðir til að auðvelda sér matseldina þegar börnin og barnabörnin koma í mat
Þessi uppskrift hljómar afskaplega vel er sumarleg, fersk og ábyggilega mjög góð. Við getum allavega ekki beðið eftir að prófa hana. Uppskriftin er af uppskriftavef ATVR en er þaðan komin frá frá veitingastaðnum Essensia. Fyrir 4 800 g fersk bláskel
Reyktur lax, lambalæri og ómótstæðileg kaka
Chorizo og Rósmarý pasta frá matarbloggaranum Önnu Björk Eðvarðsdóttur er einfaldur og ótrúlega fljótlegur réttur
Hrefna Ólafsdóttir eldar ekki eftir uppskrift en rifjar upp þennan lostæta rétt fyrir lesendur Lifðu núna
Anna Björk Eðvarðsdóttir býður uppá sólskinsegg með beikonvöfðum aspas í tilefni vorsins