Grillaður silungur með sumarlegu meðlæti

Grillaður silungur með sumarlegu meðlæti

🕔08:02, 10.ágú 2018

Þessa uppskrift af grilluðum silungi ásamt meðlæti er að finna á vefnum Gott í matinn.  Uppskriftin er ótrúlega girnileg og sumarleg. Höfundur hennar er Erna Sverrisdóttir. Svo er bara að gera grillið klárt og hefjast handa. Uppskriftin er fyrir fjóra.

Lesa grein
Óviðjafnanleg útilegusúpa

Óviðjafnanleg útilegusúpa

🕔12:28, 3.ágú 2018

  Þessi gúllassúpa er einhver besta útilegusúpa sem til er. Hún er bragðmikil og saðsöm. Hana er hægt að gera heima áður en lagt er af stað í útileguna og hita hana upp á áfangastað. Súpan er góð nýlöguð, hún

Lesa grein
Smørrebrødsveisla án fyrirhafnar

Smørrebrødsveisla án fyrirhafnar

🕔12:23, 27.júl 2018

Stundum getur verið gaman og þægilegt að hitta vini eða vandamenn, án þess að þurfa nokkuð að hafa fyrir því. Fyrir þá sem finnst gaman að smakka smørrebrød, má benda á að það er hægt að kaupa slíkt góðgæti í

Lesa grein
Hakka buff og laukur í sælkerabúningi

Hakka buff og laukur í sælkerabúningi

🕔11:18, 20.júl 2018

Guðni Pálsson arkitekt kann ýmislegt fyrir sér í eldhúsinu

Lesa grein
Guðdómlegir þorskhnakkar með sítrónukartöflumús

Guðdómlegir þorskhnakkar með sítrónukartöflumús

🕔10:58, 13.júl 2018

Þetta er mjög einföld uppskrift en hún er afskaplega góð enda þorskhnakkar eitt mesta ljúfmeti sem hægt er að hugsa sér. Kartöflumúsin fer alveg sérstaklega vel með þorskinum og gerir hann svolítið öðruvísi. Uppskriftin er af vefnum Fiskur í matinn

Lesa grein
Syndsamlega góð súkkulaðikaka

Syndsamlega góð súkkulaðikaka

🕔08:51, 7.júl 2018

Anna Björk Eðvarðsdóttir matarbloggari kann uppskrift að þessari þreföldu súkkulaðiköku.

Lesa grein
Rabarbaraskúffukaka sem allir elska

Rabarbaraskúffukaka sem allir elska

🕔08:14, 29.jún 2018

Rabarbari hefur verið ræktaður hér í um 130 ár. Hann mun upphaflega vera frá Asíu en hefur eflaust verið fluttur  hingað frá Danmörku um 1880. Það er hægt að nýta hann langt fram eftir sumri. Rabarbarastilikina má nota í sultur,

Lesa grein
Dásamlegt bláberja valhnetusalat

Dásamlegt bláberja valhnetusalat

🕔05:43, 22.jún 2018

Þetta salat er einstaklega gott bæði eitt og sér og líka með grilluðum mat. Það er endalaust hægt að leika sér með það, skipta út berjategundum eða ostinum. Salatið 300 grömm af grænum salatblöðum 1 box af bláberjum 1/ 4

Lesa grein
Hamborgaraveisla sem slær í gegn

Hamborgaraveisla sem slær í gegn

🕔08:17, 8.jún 2018

Það eru ýmsar leiðir til að auðvelda sér matseldina þegar börnin og barnabörnin koma í mat

Lesa grein
Bláskel með linguinipasta

Bláskel með linguinipasta

🕔06:45, 1.jún 2018

Þessi uppskrift hljómar afskaplega vel er sumarleg, fersk og ábyggilega mjög góð. Við getum allavega ekki beðið eftir að prófa hana. Uppskriftin er af uppskriftavef ATVR en er þaðan komin frá  frá veitingastaðnum Essensia. Fyrir 4 800 g fersk bláskel

Lesa grein
Appelsínukjúklingur fyrir barnabörnin

Appelsínukjúklingur fyrir barnabörnin

🕔10:30, 25.maí 2018

Börnum og unglingum finnst þessi réttur oft á tíðum afar góður, sérstaklega ef þau kunna að meta kínamat, það er því ekki úr vegi að prófa að bjóða upp á hann þegar von er á barnabörnunum í heimsókn. Uppskriftin er

Lesa grein
Hátíðamatur um hvítasunnu

Hátíðamatur um hvítasunnu

🕔06:47, 18.maí 2018

Reyktur lax, lambalæri og ómótstæðileg kaka

Lesa grein
Réttur sem biður um að verða borðaður

Réttur sem biður um að verða borðaður

🕔12:34, 11.maí 2018

Chorizo og Rósmarý pasta frá matarbloggaranum Önnu Björk Eðvarðsdóttur er einfaldur og ótrúlega fljótlegur réttur

Lesa grein
Geggjaðir þorskhnakkar á Grenimel

Geggjaðir þorskhnakkar á Grenimel

🕔11:40, 4.maí 2018

Hrefna Ólafsdóttir eldar ekki eftir uppskrift en rifjar upp þennan lostæta rétt fyrir lesendur Lifðu núna

Lesa grein