Ósýnilegu kjaraskerðingarnar
Skerðingarnar í almannatryggingunum eru freistandi þegar ná skal fjárlögunum saman, segir Stefán Ólafsson
Skerðingarnar í almannatryggingunum eru freistandi þegar ná skal fjárlögunum saman, segir Stefán Ólafsson
Stefna Flokks fólksins í málefnum eldri kynslóðarinnar
Stefna Frjálslynda lýðræðisflokksins í málefnum eldra fólks
Hvernig vilja þau búa þegar þau eldast?
Erum til í 50 fermetra íbúðir tengdar við þjónustukjarna, segir Helgi Pétursson formaður LEB
Ólafur Þ. Harðarson prófessor segir aðrar aðferðir stundum hafa gefist betur í baráttu eldri borgara.
Umræða um sérframboð eldri borgara til Alþingis er ekki ný af nálinni og á landsfundi Landssambandsins á Selfossi í maí síðastliðnum var samþykkt tillaga um að stjórn Landssambandsins kannaði hvort eldri borgarar ættu að bjóða fram sérlista í kosningunum framundan.
„Hinsegin á öllum aldri“ er aðalþemað á Hinsegin dögum árið 2021.
Halldór Gunnarsson fyrrverandi sóknarprestur telur gerlegt að Landssamband eldri borgara hafi forystu um framboð til Alþingis
Bryndís Víglundsdóttir sérkennari skrifar athyglisverða grein um viðhorfin til fatlaðra bæði fyrr og nú
Eldri borgarar ætluðu í sérframboð en voru boðin sæti á listum flokkanna
Eingöngu yngri en 67 ára fá dánarbætur frá TR
Varaformaður Landssambands eldri borgara segir LEB hafa talað fyrir daufum eyrum um vanda hjúkrunarheimilanna