Hin dýrmæta stund
Þó menn séu komnir á sjúkrahús eða hjúkrunarheimili eru heimsóknir ástvina mikilvægar
Þó menn séu komnir á sjúkrahús eða hjúkrunarheimili eru heimsóknir ástvina mikilvægar
Söngurinn er góður fyrir lungu og hjarta, bætir svefn, framleiðir endorfine og dregur úr reiði og áhyggjum
Við getum dregið lærdóma af sögunni en eigum ekki að leitast við að endurlífga hana
Þráinn Þorvaldsson fyrrverandi framkvæmdastjóri gekk á Hvannadalshjúk eftir að hann greindist með krabbamein. Það skiptir máli að mæta sjúkdómum með baráttuvilja að vopni.
Sagðist ekki hlusta á gamla mússik en varð uppvís að því að hlusta á Bítlana alla daga
Víða um lönd fara fram umræður um gildi þess fyrir eldra fólk að hafa gæludýr
Hlín Agnarsdóttir skrapp til Indlands sem er heillandi land og næstum því heil heimsálfa, fyrir þá sem vilja leggja land undir fót
Svanfríður Jónasdóttir fyrrverandi bæjarstjóri skrifar um væntingar og aldur og telur samfélagið ekki hafa efni á að rýra getu þeirra sem eru að komast á lífeyrisaldur.
Ekki hefur enn fundist lausn á húsnæðisvandanum þrátt fyrir öll nefndarálitin.
Þráinn Þorvaldsson leggur til að slíkur banki verði stofnaður, þannig að þeir sem yngri eru getið notið reynslu þeirra sem áður voru virkir í atvinnulífinu.
Fólk á svæðum til dæmis í Japan og Suður-Ameríku lifir manna lengst. Hvað skyldi það eiga sameiginlegt? Rúmlega þrjátíu Íslendingar eru hundrað ára og eldri.
Grétar Júníus Guðmundsson lýsir þeirri skoðun sinni í nýjum pistli að hagtölur séu einatt notaðar til að forðast umræðu um raunverulegan vanda.