Harmónika, orgel og saxófónn berjast um völdin

Harmónika, orgel og saxófónn berjast um völdin

🕔07:00, 27.des 2023

– Endurminningar Reynis Jónassonar tónlistarmanns 1. hluti

Lesa grein
Krónan ekki sú umgjörð sem er nauðsynleg

Krónan ekki sú umgjörð sem er nauðsynleg

🕔07:00, 22.des 2023

– segir Þröstur Ólafsson hagfræðingur

Lesa grein
Fullorðnir skapa jólaminningar fyrir þá sem yngri eru

Fullorðnir skapa jólaminningar fyrir þá sem yngri eru

🕔16:00, 21.des 2023

Eitt sinn hlökkuðu menn til jólanna vegna þess að þá fékkst meiri og betri matur en alla jafna. Nú á dögum snýst tilhlökkunin meira um að fylgja þeirri hefð sem menn ólust upp við og víða eru tilteknir réttir eingöngu

Lesa grein
Fáir eins og fólk er flest

Fáir eins og fólk er flest

🕔07:00, 18.des 2023

Einar Kárason rithöfundur sendir frá sér óvenjulega bók í ár. Um er að ræða skáldsögu sem byggir greinilega á ævi heimsmeistarans í skák Bobby Fischers, en þó er ekki rakið lífshlaup hans nema upp að því marki sem höfundur telur

Lesa grein
Margrét hefði sómt sér sem salondama

Margrét hefði sómt sér sem salondama

🕔07:00, 15.des 2023

– segir Svala Arnardóttir sem skrifaði bók um Margréti Ákadóttur leikkonu

Lesa grein
Fullkomnunarsinni með óreiðuheilkenni

Fullkomnunarsinni með óreiðuheilkenni

🕔07:20, 8.des 2023

Tómas R. Einarsson sagði eitt sinn við sjálfan sig að þegar hann væri orðinn hundgamall skyldi hann sjálfur fá að velja orðin í eina bók og nú er hún komin út. Deila má um hugtakið hundgamall en nú er Tómas orðinn sjötugur.

Lesa grein
Heiðra bæði náttúruna og látna ástvini

Heiðra bæði náttúruna og látna ástvini

🕔07:00, 1.des 2023

Framleiða vistvæn duftker úr endurunnum pappír

Lesa grein
Hvað gerðist eiginlega?

Hvað gerðist eiginlega?

🕔07:00, 1.des 2023

,,Þetta aldursskeið sem ég er á núna er svo gefandi og spennandi,“ segir Elín Hirst, rithöfundur með meiru og geysist fram á ritvöllinn og skrifar nú um afa sinn stríðsfangann.

Lesa grein
Erum venjulegt fólk sem finnst gaman af að syngja

Erum venjulegt fólk sem finnst gaman af að syngja

🕔07:00, 29.nóv 2023

– segja hjónin Ragnheiður Elísabet Jónsdóttir og Þorvaldur Örn Árnason

Lesa grein
„Betur vinnur vit en strit“

„Betur vinnur vit en strit“

🕔07:00, 27.nóv 2023

– segir Ólafur Haukur Johnson

Lesa grein
Trúðslæti eða fúlasta alvara

Trúðslæti eða fúlasta alvara

🕔07:00, 24.nóv 2023

Léttirinn var mikill þegar þau Virginia og Sæmumndur gátu farið að hlæja að því þegar Virginia átti að skrúfa frá krana eða kveikja á lampa. Hún vissi alls ekki hvernig sú aðgerð átti að fara fram.

Lesa grein
Höfum hlutina þannig að við gætum þess vegna farið á morgun

Höfum hlutina þannig að við gætum þess vegna farið á morgun

🕔07:00, 21.nóv 2023

– segir Elín Sigrún Jónsdóttir lögmaður

Lesa grein
Kraftmikill kvennablómi

Kraftmikill kvennablómi

🕔07:00, 19.nóv 2023

Sýningin Kvennablóminn í Borgarbókasafninu Spönginni í fyrra var afskaplega áhugaverð. Þar gaf að líta verk eftir Þórunni Elísabetu Sveinsdóttur. Margir tengja nafnið við búningahönnun en Þórunn er  margfaldur Grímuverðlaunahafi á því sviði. Þessi verk snúast hins vegar um kvenlegar blúndur,

Lesa grein
Þegar konur lyfta konum

Þegar konur lyfta konum

🕔07:00, 17.nóv 2023

Marilyn Monroe sagði ráðamönnum á klúbbnum að hún ætlaði að mæta á hverju kvöldi sem Ella kæmi fram og stóð við orð sín.

Lesa grein