Mér líður stundum eins og ég sé ljóð
Einurð er nýjasta ljóðabók Draumeyjar Aradóttur en hún hlaut fyrstu verðlaun Júlíönnu hátíðarinnar fyrir lokaljóð bókarinnar Þannig hverfist ég. Bókin er kaflaskipt og lýsir sjónarhorni barns frá getnaði og þar til það er fullorðinn einstaklingur en bókin er tileinkuð fólki







