Sparað í heimilisrekstrinum
Rannveig Guðmundsdóttir fyrrverandi alþingismaður lærði að spara í Noregi og deilir sparnaðarráðum með lesendum Lifðu núna.
Rannveig Guðmundsdóttir fyrrverandi alþingismaður lærði að spara í Noregi og deilir sparnaðarráðum með lesendum Lifðu núna.
Ingibjörg R. Guðlaugsdóttir hóf verkefnið „Silfurdagarnir“ tveimur árum áður en hún hætti að vinna.
Sveigjanleg starfslok og taka ellilífeyris til umræðu í nefnd undir forsæti Péturs Blöndal.
Ali MacGraw segir að hún hafi vaknað upp á 75 ára afmælisdaginn staðráðin í að vera með sinn náttúrulega háralit.
Við búum okkur undir eldgos en erum við viðbúin flóðbylgju eldra fólks í landinu á næstu áratugum?
Hlín Agnarsdóttir segir að hún hefði kannski átt að hlusta betur á föður sinn fyrir rúmum þrjátíu árum. En betra er seint en aldrei.
Þetta er genetiskt segir Jón Halldór Guðmundsson hárskerameistari.
Yfir 120 manns sóttu ráðstefnu í Reykjavík sem fjallaði um hvernig best er að haga undirbúningi fyrir þriðja æviskeiðið, svo það veki áhuga og tilhlökkun.
Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður Félags eldri borgara í Reykjavík segir að þetta hafi komið henni á óvart
Heyrnin dofnar oft eftir 65 ára aldur og það er mikið atriði að gefa því gaum í tíma.
Guðrún Guðlaugsdóttir blaðamaður skrifar Stundum heldur fólk að allt skemmtilegt sé búið þegar sjötugsafmælið er um garð gengið. En svo er ekki – og stundum síður en svo. Eina sögu kann ég sem staðfestir þetta. Kona sem ég einu sinni
Nokkur ráð um hvernig hægt er að halda sér í kjörþyngd.