Hlynntari skírlífi en frjálsum ástum
Fólk sem nú er á aldrinum 66 til 70 ára var ekki rótttækt í skoðunum á unglingsaldri. Framtíðin var á Íslandi og karlmenn áttu að vera betur menntaðir en konur.
Heilsustofnunin í Hveragerði er eini staðurinn þar sem boðið er uppá leirböð hér á landi.
Það þarf að finna jafnvægi milli kynorku karlsins og þeirra breytinga sem verða hjá konum við tíðahvörf
Sífellt fleira fólk leitar að nýjum vinum og vinkonum í gegnum stefnumótasíður á netinu. Til að leitin heppnist þarf að útbúa góða sjálfslýsingu.
Haukur J. Ingibergsson hefur tekið við formennskunni í Landssambandi eldri borgara, af Jónu Valgerði Kristjánsdóttur. Tímabili Jónu Valgerðar var lokið, en 4 ár eru hármarkstími sem fólk getur setið samfellt í stjórn sambandsins. Formannskjörið fór fram á landsfundi sambandsins fyrir
Þráinn Þorvaldsson notar skemmtilega samlíkingu í nýjasta pistlinum sínum
Birgir Jakobsson landlæknir telur að forðast beri í lengstu lög að leggja gamalt fólk inná sjúkrahús
Margir leiðast út í drykkju á efri árum sökum einmanaleika, fjárhagsörðugleika og minnkandi líkamlegrar getu. Eldra fólk skammast sín oft fyrir drykkjuna.
Verðskrá tannlækna hefur hækkað mun meira en viðmiðunarverðskrá Sjúkratrygginga Íslands. Lítið samræmi er á milli þessara tveggja verðskráa.
Háskóli eldri borgara í Uppsölum (USU) í Svíþjóð hefur starfað í 35 ár og telur nú 3000 félaga. Hann nýtur gríðarlegra vinsælda hjá þeim sem eru 58 ára og eldri, líkt og starfar í anda lýðháskólanna forðum. Þetta er systurskóli
Það er hollara og umhverfisvænna að kaupa dýrt súkkulaði í stað þess sem kostar minna. Það eru ekki magnið sem skiptir máli heldur gæðin.
Fólki sem komið er yfir miðjan aldur var flestu kennt að sjálfshól væri af hinu illa, slíku viðhorfi þarf að breyta svo fólki líði vel á líkama og sál.