Fælir „app-væðingin“ eldri ökumenn frá?
Rafeindavæðing stjórntækja einkabílsins krefst færni í að nota flóknar snertiskjásstýringar. En eykur líka öryggi í akstri.
Kæfisvefn getur verið hættulegur heilsunni. Sívaxandi fjöldi Íslendinga hefur greinst með þennan kvilla.
Þess er vænst að hvatar til rafbílakaupa haldist enn um sinn. Nýtt kerfi skattheimtu af bíleigendum í undirbúningi.
Meðal námskeiða hjá Endurmenntun HÍ er „Að skrifa til að lifa“, þar sem skapandi skrifum er beitt sem „verkfæri til betra lífs“.
Ein leið til að leggja mat á tölvufærni sína er „Stafræna hæfnihjólið“ sem VR heldur úti, en það er ókeypis sjálfsmatspróf sem maður tekur á vefnum.
Stór hluti kaupenda nýrra bíla eru eldri borgarar. Hvernig til tekst með rafvæðingu bílaflotans er því að talsverðu leyti undir þeim komið.
Formaður LEB segir ástæðu til að fagna lækkunum á greiðsluþátttöku eldri borgara en furðar sig á seinagangi kerfisins
Samkvæmt skýrslu SÞ er annar hver jarðarbúi haldinn aldursfordómum
– sá siður að senda jólakort tíðkast enn víða, en er óðum að færast inn í hinn stafræna heim
– jólahugvekja eftir sr. Svein Valgeirsson dómkirkjuprest