Vilja efla eftirlit með hjúkrunarheimilum
Eldri borgarar vilja efla heilsugæsluna og fjölga heimilislæknum svo þeir þurfi ekki að bíða óheyrilega lengi eftir læknisviðtali
Eldri borgarar vilja efla heilsugæsluna og fjölga heimilislæknum svo þeir þurfi ekki að bíða óheyrilega lengi eftir læknisviðtali
Nokkur einföld ráð til að líta glæsilega út í leggings eða þröngum gallabuxum
Það yrði mikil bót fyrir eldri borgara ef á einum stað lægi fyrir allt um réttindi þeirra og skyldur, ásamt leiðbeiningum um hvernig rata má um frumskóg stjórnsýslunnar
Sveigjanleg starfslok, framfærsla taki mið af raunkostnaði og afnám virðisaukaskatts á lyf eru meðal krafna LEB
Breytingar á lífeyriskerfinu og að aldraðir á hjúkrunarheimilum fái aukið fjárhagslegt sjálfstæði var meðal þess sem kom fram í máli félagsmálaráðherra á landsfundi LEB.
Eldri borgarar geta ekki lagt niður vinnu til að krefjast hærri lífeyris. Það eru stjórnvöld sem ákvarða lífeyri þeirra.
Verkefnalisti Íslandsbanka við starfslok
Augabrúnirnar þynnast á flestum með aldrinum. Með góðum græjum er þó lítið mál að setja lit í þunnar brúnir.
Röng lyfjagjöf er ein birtingarmynd ofbeldis gegn öldruðum. Þá fær fólk ýmist of mikið eða of lítið af lyfjum.
Förðun getur skipt sköpum þegar konur langar til að fríska sig upp fyrir sumarið
Flensan lagðist þungt á marga í vetur og sumir hafa verið í margar vikur að ná sér á strik
Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra ætlaði að leggja fram frumvarp sem bannaði aldurstengda mismunun á vinnumarkaði. Ekkert verður af því í bráð
Prófunum á nýjum Alzheimerlyfjum er að ljúka. Menn vonast til að hægt verði að bæta meðferð við sjúkdómnum