Fara á forsíðu

Greinar: Sólveig Baldursdóttir

Jú, þú getur víst litið frábærlega út í „leggings“

Jú, þú getur víst litið frábærlega út í „leggings“

🕔13:57, 8.des 2021

Margir spyrja hvort það sé við hæfi að konur eftir fimmtugt gangi um í „leggings“. Og hver hefur ekki heyrt fullyrðinguna um að ,,leggings” séu ekki buxur. Staðreyndin er sú að konur, sama á hvaða aldri þær eru, geta litið

Lesa grein
„Hef á tilfinningunni að ég sé kominn heim“

„Hef á tilfinningunni að ég sé kominn heim“

🕔12:33, 3.des 2021

segir Jón Kristjánsson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra þegar hann kemur til Egilsstaða og Skagafjarðar

Lesa grein
Hreindýrabollur um áramótin!

Hreindýrabollur um áramótin!

🕔08:20, 3.des 2021

bestu bollur í heimi.

Lesa grein
„Gríðarleg sóknarfæri í íslenskum landbúnaði“

„Gríðarleg sóknarfæri í íslenskum landbúnaði“

🕔07:41, 1.des 2021

–   segir Ragnheiður I. Þórarinsdóttir, rektor Landbúnaðarháskóla Íslands

Lesa grein
Örn Árnason og einleikurinn „Sjitt ég er 60+“

Örn Árnason og einleikurinn „Sjitt ég er 60+“

🕔11:58, 30.nóv 2021

Örn Árnason ætlaði að frumsýna þessa sýningu fyrir tveimur árum og þá átti hún að heita ,,Sjitt, ég er orðinn sextugur”. En út af svolitlu frestaðist frumsýningin og heitið breyttist í ,,Sjitt  ég er 60+” því nú er Örn orðinn 62

Lesa grein
Þung ský eftir Einar Kárason

Þung ský eftir Einar Kárason

🕔08:13, 30.nóv 2021

Þung ský er önnur bók Einars þar sem hann byggir lauslega á sögulegum atburðum en fyrri bókin er Stormfuglar sem kom út fyrir þremur árum. Hér er byggt á hinu skæða flugslysi sem varð í Héðinsfirði þegar farþegaflugvél frá Flugfélagi

Lesa grein
Ungur, gamall eða bara miðaldra –

Ungur, gamall eða bara miðaldra –

🕔14:22, 29.nóv 2021

Á meðan við erum börn getum við ekki beðið eftir því að  eldast nógu mikið til að geta verið gildir þátttakendur í samfélaginu. Svo náum við því takmarki fyrr en varir og „þátttakan“ hefst en þá fylgir oft meiri ábyrgð

Lesa grein
Fókus – barnabörnin og foreldrar þeirra

Fókus – barnabörnin og foreldrar þeirra

🕔09:01, 29.nóv 2021 Lesa grein
Seattle laxinn

Seattle laxinn

🕔15:48, 26.nóv 2021

Þessi uppskrift á uppuna sinn í Seattle þar sem mikil hefð er fyrir lax og aðra sjávarrétti. Veitingahús bjóða gjarnan upp á lax og fastagestur á einu slíku fékk þessa uppskrift hjá veitingamanninum sem var svo örlátur að deila henni.

Lesa grein
Jólaóróinn – tákn um fegurð og frið en getur líka táknað kvíða og jafnvel angist

Jólaóróinn – tákn um fegurð og frið en getur líka táknað kvíða og jafnvel angist

🕔07:00, 26.nóv 2021

Jólaóróinn er á mörgum heimilum tákn um farsæld og frið og gleðileg jól. Þessi órói, sem tengdur er jólunum, er sérlega fallegt skraut sem listamenn hafa lagt mikla vinnu í að hanna. Hann er líka löngu orðinn safngripur því árlega

Lesa grein
Golfið heltekur!

Golfið heltekur!

🕔07:59, 23.nóv 2021

Pétur og Margrét láta drauma rætast eftir langa starfsævi.

Lesa grein
Litríkt pastasalat með ótrúlega ljúffengri olíudressingu

Litríkt pastasalat með ótrúlega ljúffengri olíudressingu

🕔14:10, 19.nóv 2021

Þetta pastasalat er þrungið af vítamínum en eftir því sem hráefnistegundir eru litríkari því vítamínríkari eru þær. Klettakálspestóið er sterkgrænt og þegar því er blandað salatinu má alveg ímynda sér að máltíðin sé vítamínsprauta með öllu þessu dýrindis hráefni. Uppskrift fyrir fjóra:

Lesa grein
Hvað þýðir að lifa skapandi lífi á miðjum aldri og yfir?

Hvað þýðir að lifa skapandi lífi á miðjum aldri og yfir?

🕔08:19, 16.nóv 2021

Í þessari þýddu grein af vef Sixty and me er farið yfir ráðleggingar Juliu Cameron varðandi umbreytingar á miðjum aldri. Julia hefur verið kölluð ,,The Queen of Change“ en hún skrifaði m.a. bókina ,,It´s never too late to begin again“

Lesa grein
Eftirlaunaárin geta verið góð ef allir eru samstíga

Eftirlaunaárin geta verið góð ef allir eru samstíga

🕔07:22, 15.nóv 2021 Lesa grein