Fara á forsíðu

Greinar: Sólveig Baldursdóttir

Þjónaði í tíð þriggja forseta

Þjónaði í tíð þriggja forseta

🕔08:39, 8.jan 2021

Eftir 39 ára starf á skrifstofu forseta Íslands ákvað Vigdís Bjarnadóttir að þetta væri orðið gott og kannski tími kominn til að gera eitthvað annað. Hún hafði starfað með þremur forsetum, byrjaði í tíð Kristjáns Eldjárns haustið 1968 og var

Lesa grein
Syndum út í 2021 af fullum krafti og skiljum 2020 eftir

Syndum út í 2021 af fullum krafti og skiljum 2020 eftir

🕔09:19, 6.jan 2021

Ósæmilegt að konur sæjust í sundbol.

Lesa grein
Í Fókus – Aukakílóin

Í Fókus – Aukakílóin

🕔08:18, 5.jan 2021 Lesa grein
Að eiga afmæli á jóladag

Að eiga afmæli á jóladag

🕔10:48, 25.des 2020

Bjarna Harðarsyni þykir þægilegt að sleppa við vesenið sem fylgir afmælisdögum

Lesa grein
Viltu gefa mér merki ef þú ert til

Viltu gefa mér merki ef þú ert til

🕔07:30, 24.des 2020

Sr. Davíð Þór Jónsson, prestur í Laugarneskirkju, segir að þegar hann byrjaði í guðfræðinni 26 ára gamall hafi það ekki verið prestskapur sem heillaði hann heldur fagið sjálft. “Ég hef alltaf verið áhugasamur um trú og trúarbrögð sem afl til

Lesa grein
Hefði viljað vernda landið en ekki selja

Hefði viljað vernda landið en ekki selja

🕔09:56, 23.des 2020

Sigríður í Brattholti elskaði Gullfoss eins og fram kemur í nýrri bók um hana

Lesa grein
Bogi Ágústsson og jólasiðirnir

Bogi Ágústsson og jólasiðirnir

🕔07:49, 22.des 2020

Bogi  Ágústsson Eins og alþjóð veit er minni Boga Ágústssonar um ólíklegustu málefni geysilega  mikið, okkur hinum til ómældrar ánægju og fróðleiks. En þegar hann er beðinn um að rifja upp jólasiðina úr æsku spyr hann hlæjandi hvort ekki megi bjóða mér að spyrja

Lesa grein
Kristófer heldur á vit minninganna í Japan

Kristófer heldur á vit minninganna í Japan

🕔08:51, 21.des 2020

Snerting eftir Ólaf Jóhann Ólafsson er saga um ást tilfinningar og eftirsjá

Lesa grein
Hangikjötslyktin ómissandi á jólunum

Hangikjötslyktin ómissandi á jólunum

🕔10:18, 18.des 2020

Guðrún Hrund Sigurðardóttir, fyrrverandi ritstjóri Gestgjafans, er mikill sælkeri og meistarakokkur. Hún heldur margar hefðir um jólin, eins og flestir Íslendingar, og ein þeirra er að elda hangikjöt. Hún fékk reyndar kofareykt hangilæri að gjöf frá bónda og ætlar að

Lesa grein
Ólöf Kolbrún Harðardóttir óperusöngkona og kennari

Ólöf Kolbrún Harðardóttir óperusöngkona og kennari

🕔08:13, 16.des 2020

“Ég er svo heppin að geta verið að gera alla daga það sem mér þykir skemmtilegast,” segir Ólöf Kolbrún Harðardóttir brosandi. Allir vita hver Ólöf Kolbrún er en fyrir utan að hafa lengi vel verið ein af okkar fremstu söngkonum

Lesa grein
Súpa á aðventunni

Súpa á aðventunni

🕔12:48, 11.des 2020

Við erum mörg komin í matargírinn og búum til jólakræsingar í stórum stíl. Í uppskriftum þessara kræsinga er oft innihald sem við vitum að er ekki gott fyrir okkur í miklum mæli eins og fita og sykur. En af því jólin eru

Lesa grein
Listin að lifa skapandi lífi þrátt fyrir allt

Listin að lifa skapandi lífi þrátt fyrir allt

🕔07:16, 11.des 2020

Örn Magnússon og Marta Guðrún Halldórsdóttir eru hjón sem oft eru nefnd í sömu andrá. Hann er frá Ólafsfirði en hún úr Reykjavík. Hann er píanóleikari og hún söngkona og þau hafa starfað mikið saman í tónlistinni. Síðar fóru börn

Lesa grein
Harmræn og launfyndin

Harmræn og launfyndin

🕔16:18, 10.des 2020

… þegar hópurinn eldri borgarar er orðinn stærsti þjóðfélagshópurinn.

Lesa grein
Aðventan á tímum covid

Aðventan á tímum covid

🕔08:07, 8.des 2020

Ætlum að notfæra okkur þessa pásu og fara til útlanda um jólin.

Lesa grein