Fara á forsíðu

Greinar: Sólveig Baldursdóttir

Hangikjötslyktin ómissandi á jólunum

Hangikjötslyktin ómissandi á jólunum

🕔10:18, 18.des 2020

Guðrún Hrund Sigurðardóttir, fyrrverandi ritstjóri Gestgjafans, er mikill sælkeri og meistarakokkur. Hún heldur margar hefðir um jólin, eins og flestir Íslendingar, og ein þeirra er að elda hangikjöt. Hún fékk reyndar kofareykt hangilæri að gjöf frá bónda og ætlar að

Lesa grein
Ólöf Kolbrún Harðardóttir óperusöngkona og kennari

Ólöf Kolbrún Harðardóttir óperusöngkona og kennari

🕔08:13, 16.des 2020

“Ég er svo heppin að geta verið að gera alla daga það sem mér þykir skemmtilegast,” segir Ólöf Kolbrún Harðardóttir brosandi. Allir vita hver Ólöf Kolbrún er en fyrir utan að hafa lengi vel verið ein af okkar fremstu söngkonum

Lesa grein
Súpa á aðventunni

Súpa á aðventunni

🕔12:48, 11.des 2020

Við erum mörg komin í matargírinn og búum til jólakræsingar í stórum stíl. Í uppskriftum þessara kræsinga er oft innihald sem við vitum að er ekki gott fyrir okkur í miklum mæli eins og fita og sykur. En af því jólin eru

Lesa grein
Listin að lifa skapandi lífi þrátt fyrir allt

Listin að lifa skapandi lífi þrátt fyrir allt

🕔07:16, 11.des 2020

Örn Magnússon og Marta Guðrún Halldórsdóttir eru hjón sem oft eru nefnd í sömu andrá. Hann er frá Ólafsfirði en hún úr Reykjavík. Hann er píanóleikari og hún söngkona og þau hafa starfað mikið saman í tónlistinni. Síðar fóru börn

Lesa grein
Harmræn og launfyndin

Harmræn og launfyndin

🕔16:18, 10.des 2020

… þegar hópurinn eldri borgarar er orðinn stærsti þjóðfélagshópurinn.

Lesa grein
Aðventan á tímum covid

Aðventan á tímum covid

🕔08:07, 8.des 2020

Ætlum að notfæra okkur þessa pásu og fara til útlanda um jólin.

Lesa grein
Kúrbítslasagna

Kúrbítslasagna

🕔10:41, 4.des 2020

Nú, þegar margar kjötmáltíðir eru fram undan, er ekki úr vegi að bjóða upp á dýrindis grænmetisrétt sem bæði er gómsætur og hollur. Rétturinn er frábær sem aðalréttur eða sem meðlæti með kjötmáltíð. 4 kúrbítar, sneiddir 10 tómatar, sneiddir 2

Lesa grein
Leið 14 er minn einkabíll

Leið 14 er minn einkabíll

🕔07:43, 4.des 2020

Ég heimsæki bara fólk sem er ekki lengur ferðafrjálst því þá er maður ekki að trufla.

Lesa grein
Árni Snævarr upplýsingafulltrúi

Árni Snævarr upplýsingafulltrúi

🕔07:36, 2.des 2020

Árni Snævarr er Íslendingum að góðu kunnur úr fjölmiðlum. Hann hefur hins vegar alið manninn mest í Brussel undanfarin 15 ár við vinnu hjá Sameinuðu þjóðunum. Hann var ráðinn þangað fyrst í tvö ár, þótti það nóg til að byrja

Lesa grein
Skjálfhent reif hún af sér ljósbláu andlitsgrímuna…..

Skjálfhent reif hún af sér ljósbláu andlitsgrímuna…..

🕔13:28, 1.des 2020

Halldóra Sigurdórsdóttir fjallar um jólabækurnar Skáldsagan Ein  eftir Ásdísi Höllu Bragadóttur er samtímasaga sem fjallar um einmanaleikann á tímum kórónaveirunnar. Hún gerist föstudaginn langa árið 2020 í blokk fyrir eldriborgara við Aflagranda í Reykjavík. Frásögnin teygir þó anga sína víðar

Lesa grein
Stökkir kjúklingaleggir

Stökkir kjúklingaleggir

🕔12:09, 27.nóv 2020

Flestir freistast reglulega til að kaupa tilbúinn mat, svokallað „take away“ sem bæði ilmar dásamlega og lítur út fyrir að vera bragðgóður. Kjúklingur er oft matreiddur þannig og þá gjarnan djúpsteiktur og er einn þessara rétta. En flestir vita að

Lesa grein
Hafði viðurnefnið refurinn en hét í raun Óttar Karlsson

Hafði viðurnefnið refurinn en hét í raun Óttar Karlsson

🕔08:06, 26.nóv 2020

  Halldóra Sigurdórsdóttir segir frá jólabókunum Í fjörunni austan við Stokkseyri finnst lík af berfættum manni sem lá á bakinu við fjöruorðið klæddur vönduðum fötum – jakkinn lá þó samanbrotinn ofar í fjörunni. Lögreglan ber strax kennsl á þann látna

Lesa grein
Svanfríður Inga Jónasdóttir, fyrrverandi alþingismaður og bæjarstjóri

Svanfríður Inga Jónasdóttir, fyrrverandi alþingismaður og bæjarstjóri

🕔07:32, 25.nóv 2020

Svanfríður Inga Jónasdóttir er ein af þeim konum sem hefur verið áberandi í íslensku samfélagi og tekið að sér mörg hlutverk. Hún er upphaflega kennari að mennt og margt af því sem hún hefur tekið sér fyrir hendur um ævina

Lesa grein
Konurnar í kórnum!

Konurnar í kórnum!

🕔07:35, 24.nóv 2020

“Þær slógu örugglega heimsmet,” segir Ágota Joó kórstjóri brosandi.

Lesa grein