Erfðaskrá forðar ósætti milli erfingja
Það er gömul saga og ný að þegar erfingjar þurfa að horfast í augu við að skipta eignum getur allt farið í bál og brand. Samrýmdustu systkini hafa orðið ævarandi óvinir og hver vill það? Ekki foreldrar þeirra, svo mikið







