Greinar: Sólveig Baldursdóttir
Lísa Pálsdóttir hefur alltaf búið í leiguíbúðum
-í fyrsta sinn á hún ekki á hættu að missa íbúðina.
Hóf að stunda frjálsar íþróttir áttræður
,,Ég lét strákinn minn setja upp spegil á vegginn til að ég væri nú ekki alltaf alveg einn við æfingar í kjallaranum,“ segir Benedikt og hlær.
Grænmetis-bauna-tandoori réttur
unaðslegur undanfari grillmáltíðanna!
Ávarp formanns LEB, Helga Péturssonar, á landsþingi félagsins í gær
Guð gefi ykkur öllum góðan dag og farsæld í starfi. Ég hef oft rekið mig á það á undanförnum fjórum, fimm árum sem ég hef komið nálægt réttindabaráttu okkar eldra fólks, hversu mikill tími óg kraftur fer í að reyna
Skemmtiefni tilverunnar!
,,Af hverju þarf ég að liggja inni?“ spurði Jón Karl Ólafsson lækni sinn.
Ertu alltaf með höfuðverk?
– svarið gæti verið D-vítamínskortur.
Vilja nýta tímann á meðan heilsan heldur
Þau Kristján og Áslaug vilja njóta lífsins meðan þau geta, of margir jafnaldrar þeirra hafa þurft að hægja á. Það lofaði þeim enginn góðri heilsu þótt langlífi sé í ættum þeirra beggja.
Kvaddi Vesturbæinn og fór í stærra á Akranesi
Lét gera íbúðina upp, losaði sig við dót og hóf nýtt líf.