Greinar: Sólveig Baldursdóttir
Þorrinn og hakkabuffið
Nú er Þorrinn genginn í garð og margir gæða sér á gömlum íslenskum mat. Yngri kynslóðir hafa ekki vanist þessum mat og þykir hann ekki góður á meðan þeir eldri geta ekki beðið eftir að komast í súrsaðan og kæstan
Stórsöngvari hættur að syngja
-Garðar Cortes nýtur afraksturs farsællar ævi.
Táknmyndir minninganna þegar minnka á við sig
,,Margir þurfa aðstoð við að koma auga á tilfinningaleg verðmæti ekki síður en efnisleg,“ segir Sigríður Nanna
Fiskur milli kjötmáltíða
Komið gestum á óvart með lítilli fyrirhöfn!
Að gera varanlegar heilsufarsbreytingar árið 2023
-sannreyndar aðferðir
Knýjandi þörf að segja frá aðsteðjandi hættu
,,En hvernig segjum við þessa sögu þannig að fólk skilji en án þess að það falli í þunglyndi yfir þessari hræðilegu stöðu?“ spyr Stefán Jón Hafstein.
Eins og stórt heimili
,,Hér er valinn maður í hverju rúmi, sumir sjálfboðaliðar og aðrir launamenn og allir eru jafn áhugasamir,“ segir sr. Þorvaldur Víðisson.
Ég lifi enn – sönn saga / Aldursfordómum sagt stríð á hendur
Hugtökin aldursskömm og aldursfordómar eru ljót orð. Þau urðu til þegar við fórum að leggja ofuráherslu á æskufjör og fullkomið útlit sem því miður er forgengilegt ástand. Sú barátta er fyrir fram töpuð. Þessi áhersla hefur verið svo mikil að við getum
Súkkulaði, rauðvín og ást, gott fyrir hjartað
,,Svo virðist sem dökkt súkkulaði, smá rauðvín og það að vera í heilbrigðu og ástríku sambandi sé gott fyrir hjartað” segir hjartasérfræðingurinn Julie Damp hjá Vanderbilt stofnuninni en bætir við að það séu mismunandi kenningar á bak við hvers vegna
Þegar mamma bjargaði jólagluggaskónum
Þórir Hrafnsson skrifar Árið er 1969, það er jólasnjór yfir Smáragötunni þennan síðasta sunnudag aðventunnar og á morgun fagnar Ragnar bróðir 7 ára afmælinu sínu. Sjálfur er ég 5 ára – örverpið í fimm bræðra hópi og „mjúki molinn“ hennar
Bakstur, skraut og skemmtilegheit
Eigum kökudeigið í ísskápnum. Það jafnast ekkert á við nýbakað!
Dásamleg súpa í dagsins önn, eða bara í jólamatinn.
Fæst tilbúin í Fylgifiskum www.fylgifiskar.is.