Fara á forsíðu

Greinar: Sólveig Baldursdóttir

Stefnumót eða ekki, er það virkilega málið?

Stefnumót eða ekki, er það virkilega málið?

🕔07:00, 21.feb 2023

Fráskilin kona sem er komin yfir miðjan aldur veltir málinu fyrir sér

Lesa grein
Hvernig verður pipar til?

Hvernig verður pipar til?

🕔12:40, 17.feb 2023

Í dag er pipar ein algengasta og mest selda kryddtegund í heimi.

Lesa grein
Sögur sem barnabörnin elska

Sögur sem barnabörnin elska

🕔07:00, 16.feb 2023

Dóttir mín, sem er móðir tveggja barnabarna minna, er menntaður kennari ungra barna. Hún skipuleggur árlegan ömmu- og afadag og hvetur nemendur sína til að bjóða öðru hvoru þeirra, eða báðum, í skólann með sér. Einn hápunktur þessa dags er

Lesa grein
Einar á Einarsstöðum fyllti mig von og sjúkdómurinn stoppaði mig aldrei eftir það

Einar á Einarsstöðum fyllti mig von og sjúkdómurinn stoppaði mig aldrei eftir það

🕔11:15, 31.jan 2023

Guðmundur Kolbeinn Björnsson, eða Kolli eins og flestir kalla hann, er fæddur 1959 og er því orðinn 63 ára gamall. Kolli er skírður í höfuðið á afa sínum sem var alltaf kallaður stóri Kolli og Guðmundur Kolbeinn litli Kolli. Kollanafnið festist því

Lesa grein
Gamalt og gott

Gamalt og gott

🕔07:40, 30.jan 2023 Lesa grein
Þorrinn og hakkabuffið

Þorrinn og hakkabuffið

🕔20:14, 29.jan 2023

Nú er Þorrinn genginn í garð og margir gæða sér á gömlum íslenskum mat. Yngri kynslóðir hafa ekki vanist þessum mat og þykir hann ekki góður á meðan þeir eldri geta ekki beðið eftir að komast í súrsaðan og kæstan

Lesa grein
Segir sögur með myndvefnaði

Segir sögur með myndvefnaði

🕔07:00, 20.jan 2023

Sýning á verkum Hildar Hákonardóttur stendur nú yfir

Lesa grein
Stórsöngvari hættur að syngja

Stórsöngvari hættur að syngja

🕔07:00, 13.jan 2023

-Garðar Cortes nýtur afraksturs farsællar ævi.

Lesa grein
Táknmyndir minninganna þegar minnka á við sig

Táknmyndir minninganna þegar minnka á við sig

🕔07:00, 11.jan 2023

,,Margir þurfa aðstoð við að koma auga á tilfinningaleg verðmæti ekki síður en efnisleg,“ segir Sigríður Nanna

Lesa grein
Fiskur milli kjötmáltíða

Fiskur milli kjötmáltíða

🕔12:00, 6.jan 2023

Komið gestum á óvart með lítilli fyrirhöfn!

Lesa grein
Að gera varanlegar heilsufarsbreytingar árið 2023

Að gera varanlegar heilsufarsbreytingar árið 2023

🕔08:11, 4.jan 2023

-sannreyndar aðferðir

Lesa grein
Knýjandi þörf að segja frá aðsteðjandi hættu

Knýjandi þörf að segja frá aðsteðjandi hættu

🕔08:00, 30.des 2022

,,En hvernig segjum við þessa sögu þannig að fólk skilji en án þess að það falli í þunglyndi yfir þessari hræðilegu stöðu?“ spyr Stefán Jón Hafstein.

Lesa grein
Eins og stórt heimili

Eins og stórt heimili

🕔07:00, 22.des 2022

,,Hér er valinn maður í hverju rúmi, sumir sjálfboðaliðar og aðrir launamenn og allir eru jafn áhugasamir,“ segir sr. Þorvaldur Víðisson.

Lesa grein
 Ég lifi enn – sönn saga / Aldursfordómum sagt stríð á hendur

 Ég lifi enn – sönn saga / Aldursfordómum sagt stríð á hendur

🕔07:49, 21.des 2022

Hugtökin aldursskömm og aldursfordómar eru ljót orð. Þau urðu til þegar við fórum að leggja ofuráherslu á æskufjör og fullkomið útlit sem því miður er forgengilegt ástand. Sú barátta er fyrir fram töpuð. Þessi áhersla hefur verið svo mikil að við getum

Lesa grein