Ofbeldi gagnvart öldruðum
Svanfríður Jónasdóttir segir í nýjum pistli að bresk rannsókn hafi sýnt að um tveir þriðju ogbeldisins eigi sér stað innan veggja heimilisins.
Svanfríður Jónasdóttir segir í nýjum pistli að bresk rannsókn hafi sýnt að um tveir þriðju ogbeldisins eigi sér stað innan veggja heimilisins.
Stjórnvöld hafa ekki markað neina stefnu þegar kemur að ofbeldi gagnvart öldruðum. Ofbeldið getur verið mjög dulið.
Kynhvötin hverfur ekki þótt fólk fái elliglöp. Á að leyfa fólki að stunda kynlíf eða á að banna það, hvað er rétt og og hvað er rangt í þessum efnum?
Birgir Jakobsson landlæknir telur að forðast beri í lengstu lög að leggja gamalt fólk inná sjúkrahús
Röng lyfjagjöf er ein birtingarmynd ofbeldis gegn öldruðum. Þá fær fólk ýmist of mikið eða of lítið af lyfjum.
Fólk sem annast sjúka ættingja sína í heimahúsum getur einangrast félagslega. Smátt og smátt hættir fólk að koma í heimsókn eða að hringja.
Fjöldi fólks er sviptur fjárræði á hjúkrunarheimilum landsins og fær skammtaða vasapeninga, rúmar 50 þúsund krónur á mánuði.
Öldungaráð Reykjavíkurborgar ætlar að skoða stöðu aldraðra í borginni út frá mörgum þáttum.
Meirihluti fjárlaganefndar leggur til að framlag til almannatrygginga verði lækkað um hálfan milljarð.
Góð tannheilsa eykur lífsgæðin.
Það var skoðun fólks sem tók þátt í framtíðarþingi um farsæla öldrun fyrir rúmu ári, að samfélagið ætlaðist til að eldra fólk héldi sig til hlés og gerði engar kröfur
Formaður Landssambands eldri borgara segist samt ekki trúa öðru en heilbrigðisráðherra klári málið áður en til verkfalls kemur.
Sveigjanleg starfslok og taka ellilífeyris til umræðu í nefnd undir forsæti Péturs Blöndal.
Formaður Landssambands eldri borgara telur að það geti orðið erfitt að fylgjast með hvort breytingarnar á skattkerfinu skila sér til neytenda.