„Ég finn það gegnum svefninn“
Svefninn hefur verið mönnum gáta, galdur og umhugsunarefni frá aldaöðli. Líklega er ekkert okkur jafnmikilvægt og að ná góðri hvíld. Skáldin vissu það, Davíð Stefánsson til dæmis en hann orti um konuna sem kynti ofninn hans og móðurina sem vakti







