Frægir á Íslandi fyrr og nú
Í nóvember sl. birti Lifðu núna myndir af frægu, erlendu fólki fyrr og nú. Þekktir Íslendingar koma vel út í þeim samanburði.
Þorvaldur Halldórsson, söngvari Þegar nafni Þorvaldar Halldórssonar er slegið upp á ja.is koma þrír til greina. Við nafn eins þeirra stendur ,,ekki á sjó“. Sá hefur líklegast verið orðinn leiður á því að vera ruglað saman við Þorvald Halldórsson sem sannarlega söng
Guðmund Benediktsson þekkja margir sem gítarleikara úr hljómsveitinni Mánar sem var stofnuð 1965 og var upp á sitt besta um 1970. Óhætt er að segja að vígi Mána hafi verið á Suðurlandi og talað er um að aðrar sveitir hefðu ekki vogað
Leikarinn með silkiröddina hefur aldrei haft jafnmikið að gera og eftir að hann hætti að vinna.
Fréttamaðurinn fyrrverandi stendur á sjötugu og horfir í baksýnisspegilinn fullur þakklætis.
Lilja Hilmarsdóttir og Björn Eysteinsson sneru vörn í sókn þegar eftirlaunaaldri var náð.
,,Þessi aldur sem ég er á núna er sérlega skemmtilegur,” segir Herdís Hallvarðsdóttir brosandi en Herdísi þekkja margir sem bassaleikarann í hljómsveitinni Grýlurnar. ,,Það er af því að við vitum nú að við erum ekki eilíf af því ellikerling minnir
,,Lífið hefur snúist um flug og söng” segir Helga Möller glaðlega þegar hún er spurð hvað hún aðhafist helst þessa dagana. ,,Nú hef ég snúið mér að öðru og komst að því að það er sannarlega líf eftir flug,” bætir
Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir settist fyrst á þing 1987 sem varaþingmaður fyrir Framsókn og var tvö kjörtímabil varamaður. Árið 1995 var hún svo kjörin á þing fyrir Þjóðvaka, var svo í þingflokki jafnaðarmanna, en síðan þingmaður Samfylkingarinnar frá 1999 til 2013. Hún
,,Ég sit afar sjaldan auðum höndum, það er bara ekki minn lífsstíll,” segir Ragnar Arnalds, fyrrum alþingismaður sem er fæddur 1938. Hann hóf skólagöngu 1946 í Laugarnesskóla og þar voru bekkjarfélagar hans ekki óþekktari menn þingmennirnir Halldór Blöndal og Jón
Kristján L. Möller hefur verið áberandi í íslensku þjóðlífi eins og aðrir stjórnmálamenn en hefur nú snúið sér að öðru. Kristján var alþingismaður fyrir Samfylkinguna 1999-2016 og samgönguráðherra 2007-2009 og samgöngu- og sveitastjórnaráðerra 2009-2010 en hætti á þingi við kosningarnar 2016. Kristján er ekki mjög gamall eða 67 ára
Elsa Haraldsdóttir segist hafa hætt mörgum sinnum að klippa því hún sé búin að vera svo lengi í faginu. Hún stofnaði hárgreiðslustofu sína Salon Veh í júní 1971 og hefur rekið hana óslitið síðan. „Það er nú þannig þegar maður
Vilhjálmur Egilsson er fæddur á Sauðárkróki 1952 og er því orðinn miðaldra. Í dag þýðir miðaldra allt annað en það gerði þegar kynslóðirnar á undan okkur voru uppi. 68 ára var fólk orðið gamalt eða í það minnsta mjög fullorðið. Og hvaða