Fara á forsíðu

Minningar

Vestur Íslendingarnir spítala- og elliheimilismatur

Vestur Íslendingarnir spítala- og elliheimilismatur

🕔10:57, 10.apr 2018

Það þótti mikil bjartsýni árið 1928 að ráðast í byggingu Elliheimilisins Grundar og margir spáðu að byggingunni lyki aldrei

Lesa grein
Líf barns metið jafnt og tvær geitur

Líf barns metið jafnt og tvær geitur

🕔06:39, 6.apr 2018

Mér fannst ég vera skítugur að hafa tekið þátt í að meta þetta stutta líf stúlkunnar til tveggja geita, segir Wilhelm Wessman í endurminningapistli

Lesa grein
Edda Þórarinsdóttir leik- og söngkona

Edda Þórarinsdóttir leik- og söngkona

🕔09:31, 14.mar 2018

Það er tvennt sem Edda Þórarinsdóttir leik- og söngkona er að fást við þessa dagana. Annars vegar er hún að undirbúa sig fyrir golfið í sumar, en hins vegar er hún að lesa passíusálmana. Hún mun ásamt fjórum öðrum leikkonum

Lesa grein
Mætti halda að Rolling Stones hefðu lifað á skyri og lambakjöti

Mætti halda að Rolling Stones hefðu lifað á skyri og lambakjöti

🕔11:53, 8.feb 2018

Guðni Ágústsson fyrrverandi alþingismaður segir þeirra eilífu æsku vera magnaða

Lesa grein
Frussarar og annað

Frussarar og annað

🕔10:17, 18.jan 2018

Sumir menn eru það sem kallað er „frussarar“ þegar þeir tala. Svo segir í bók eftir Rannveigu Schmidt sem ber nafnið Kurteisi og kom út árið 1945

Lesa grein
Sjötíu áramótabrennur í Reykjavík 1960

Sjötíu áramótabrennur í Reykjavík 1960

🕔12:13, 30.des 2017

Það bar til tíðinda þetta ár að tvær rottur hlupu út úr bálkestinum við Ásgarð þegar kveikt var í honum.

Lesa grein
Mest lesið á Lifðu núna árið 2017

Mest lesið á Lifðu núna árið 2017

🕔10:31, 29.des 2017

Ef marka má mest lesnu greinarnar á Lifðu núna á árinu sem er að líða, er ljóst að réttindamál og breytingar á lífinu við starfslok eru ofarlega í huga lesenda síðunnar. Langmest lesna greinin var þannig Seldu húsið og búa

Lesa grein
Ragnheiður Ríkharðsdóttir fyrrverandi alþingismaður

Ragnheiður Ríkharðsdóttir fyrrverandi alþingismaður

🕔10:21, 27.des 2017

Þegar Ragnheiður Ríkharðsdóttir alþingismaður tók þá ákvörðun fyrir þingkosningarnar 2016, að nú væri komið nóg og að hún ætlaði að fara að gera eitthvað annað, var hún 67 ára.  Það var komið að því að hún ætlaði að láta sjálfa

Lesa grein
Krían sagði krí, krí

Krían sagði krí, krí

🕔12:17, 25.des 2017

Wilhelm Wessman og eiginkona hans upplifðu óvenjuleg jól og áramót árið 1995

Lesa grein
Baldvin Jónsson markaðsmaður

Baldvin Jónsson markaðsmaður

🕔09:30, 13.des 2017

 Baldvin Jónsson hefur löngum verið áberandi í íslensku samfélagi. Störf hans hafa undanfarin 20 ár snúist um að kynna íslensk sælkeramatvæli í Bandaríkjunum og þar af leiðandi hefur hann dvalið langdvölum þar í landi. Nú er Baldvin kominn hingað til lands

Lesa grein
Gerður G. Bjarklind þulur

Gerður G. Bjarklind þulur

🕔09:18, 22.nóv 2017

Það þekkir hvert mannsbarn sem komið er yfir miðjan aldur rödd Gerðar G. Bjarklind. Frægðarsól hennar hóf að skína þegar hún tók að sér að sjá um þáttinn Lög unga fólksins á Ríkisútvarpinu en um þann þátt sá hún frá

Lesa grein
Fiskur af himni  eftir Hallgrím Helgason

Fiskur af himni  eftir Hallgrím Helgason

🕔10:54, 21.nóv 2017

Ragnhildur Erla Bjarnadóttir skrifar um bækur: Á bókarkápu stendur Fiskur af himni 03.11.2014 – 03.11.2015 enda samanstendur bókin af ljóðum sem höfundur yrkir á þessu tímabili.  Í upphafi er sagt frá hversdagslegum hlutum í lífi höfundar sem er nokkuð í

Lesa grein
Súsanna Svavarsdóttir fyrrum gagnrýnandi

Súsanna Svavarsdóttir fyrrum gagnrýnandi

🕔11:45, 15.nóv 2017

Súsanna Svavarsdóttir var áberandi á áttunda og níunda áratug síðustu aldrar, sem blaðamaður og gagnrýnandi í sjónvarpi. Sennilega vissu allir hver Súsanna Svarsdóttir var á þeim tíma, en síðan hvarf hún úr ljósi fjölmiðlanna. Hún býr búi sínu í Mosfellsbæ,

Lesa grein
Viltu semja sögur eða skrifa um minningar þínar?

Viltu semja sögur eða skrifa um minningar þínar?

🕔09:31, 16.okt 2017

Oft þarf að hjápa fólki að komast yfir óttann við hvíta blaðið, eins og það er kallað, segir Björg Árnadóttir.

Lesa grein