Fara á forsíðu

Afþreying

Stórar peysur, hlýir sokkar og leggings

Stórar peysur, hlýir sokkar og leggings

🕔11:10, 26.mar 2019

Ef það á að fara í langferð borgar sig að vanda valið á ferðafatnaðinum.

Lesa grein
Helga Thorberg leikkona

Helga Thorberg leikkona

🕔10:16, 20.mar 2019

„Ég er að plana hvað ég eigi að taka mér fyrir hendur í framtíðinni. Maður er að komast á þennan göfuga aldur að þurfa ekki vinna launavinnu lengur,“ segir leikkonan og garðyrkjufræðingurinn Helga Thorberg.  „Ég hef verið í ferðabransanum undanfarin misseri,

Lesa grein
Unnur Ólafsdóttir veðurfræðingur

Unnur Ólafsdóttir veðurfræðingur

🕔08:32, 6.mar 2019

„Ég fer að ljúka störfum, verð 67 ára 1.maí og ætla þá að hætta störfum hér. Það er bara mitt val, en alls ekki vegna þess að mér leiðist verkefnin“, segir Unnur Ólafsdóttir veðurfræðingur sem hefur unnið hjá Isavia í

Lesa grein
Bestu kvikmyndirnar fyrir fullorðna

Bestu kvikmyndirnar fyrir fullorðna

🕔11:18, 22.feb 2019

Samtök eftirlaunafólks í Bandaríkjunum veita verðlaun fyrir kvikmyndir fyrir eldra fólk

Lesa grein
Sigurður Skúlason leikari

Sigurður Skúlason leikari

🕔09:40, 13.feb 2019

Það lítur út fyrir að árið verði annasamt hjá Sigurði Skúlasyni leikara. Frá því í nóvember hefur hann verið á kafi í tökum fyrir nýja sjónvarpsseríu sem verður að öllu óbreyttu frumsýnd í lok ársins. „Tökurnar eru um það bil

Lesa grein
Lýst eftir gráum hermönnum

Lýst eftir gráum hermönnum

🕔11:58, 11.feb 2019

Formaður Félags eldri borgara í Dalvíkurbyggð vill sjá gráa herinn ganga til liðs vð félagið

Lesa grein
Ekki deyja án þess að hafa lifað

Ekki deyja án þess að hafa lifað

🕔11:42, 8.feb 2019

segir Charlotte Bøving í einleiknum Ég dey.

Lesa grein
Sigrún Magnúsdóttir fyrrverandi ráðherra

Sigrún Magnúsdóttir fyrrverandi ráðherra

🕔09:00, 30.jan 2019

„Ég fæ aldrei nóg af pólitík. Pólitík er lífið sjálft. Ég fylgist hæfilega með því sem er að gerast og finnst bara ósköp gott að horfa á þetta úr fjarlægð. Ég er sátt við minn pólitíska feril og sé ekki eftir

Lesa grein
Hafa vetursetu á Spáni

Hafa vetursetu á Spáni

🕔11:29, 25.jan 2019

Sigurjón M Egilsson og Kristborg Hákonardóttir segja að það séu allir í betra skapi þegar sólin skín.

Lesa grein
Að verða ástfangin eftir fimmtugt (úr safni Lifðu núna)

Að verða ástfangin eftir fimmtugt (úr safni Lifðu núna)

🕔10:10, 24.jan 2019

Fólk finnur ástina á öllum aldri.

Lesa grein
Rann stjórnlaust niður brekku

Rann stjórnlaust niður brekku

🕔14:50, 18.jan 2019

Helgi Pé er ekki einn þeirra sem fer á skíði á þessum árstíma en margir eftirlaunamenn gera það eða skreppa í sólina

Lesa grein
Gestur Einar Jónasson útvarpsmaður

Gestur Einar Jónasson útvarpsmaður

🕔08:22, 17.jan 2019

„Ég er safnstjóri Flugsafnsins á Akureyri og búinn að vera í rúm tíu ár.  Hér kann ég ákaflega vel við mig enda hefur flug og allt sem tengist því verið eitt af mínum stærstu áhugamálum í lífinu. Ég fór að

Lesa grein
Sigríður Ella Magnúsdóttir söngkona

Sigríður Ella Magnúsdóttir söngkona

🕔08:02, 2.jan 2019

Langamma hennar á Ströndum var svo raddsterk að hún gat kallað yfir heilan fjörð og var fyrir vikið kölluð Bjarnafjarðarbjallan. Sennilega hefur hún sjálf erft sína góðu rödd frá henni, en hún hefur verið söngkona og söngkennari í áratugi.  Þegar

Lesa grein
Að láta drauminn rætast

Að láta drauminn rætast

🕔10:45, 25.des 2018

Þráinn Þorvaldsson segir aldrei of seint að láta drauma sína rætast

Lesa grein