Fara á forsíðu

Afþreying

Ekki fleiri Stefnumót

Ekki fleiri Stefnumót

🕔16:34, 26.ágú 2014

Svanhildur Jakobsdóttir hættir með þáttinn sinn Stefnumót, sem hefur verið árum saman á dagskrá Rásar eitt.

Lesa grein
Krossferð gegn Bítlunum

Krossferð gegn Bítlunum

🕔11:15, 18.ágú 2014

Uppi varð fótur og fit þegar John Lennon lýsti því yfir árið 1966 að Bítlarnir væru vinsælli en Jesús Kristur. Ummælin fóru sérstaklega fyrir brjóstið á fólki í Biblíubelti Bandaríkjanna.

Lesa grein
Færist í vöxt að Íslendingar skipti á heimilum við útlendinga í fríinu

Færist í vöxt að Íslendingar skipti á heimilum við útlendinga í fríinu

🕔11:14, 12.ágú 2014

Fimm sinnum fleiri Íslendingar skiptast nú á heimilum við fólk í öðrum löndum í sumarleyfinu, en fyrst eftir hrun, segir Sesselja Traustadóttir umboðsmaður Intervac á Íslandi. Með þessu móti er hægt að ferðast ódýrt um allan heim.

Lesa grein
Meinilla við Rækju-viðurnefnið

Meinilla við Rækju-viðurnefnið

🕔10:00, 3.ágú 2014

Jean Shrimpton, eitt áhrifamesta tískutákn allra tíma að mati Time árið 2012, steig sín fyrstu framaskref í London í byrjun sjöunda áratugarins og rekur núna hótel í Cornwall á Englandi.

Lesa grein
Víðtæk löggæsla um verslunarmannahelgina

Víðtæk löggæsla um verslunarmannahelgina

🕔11:00, 1.ágú 2014

Þessar ungu stúlkur tóku með sér skaftpott í útileguna um verslunarmannahelgina árið 1965.

Lesa grein
Finnst stuttpilsin hreint ekki ljót

Finnst stuttpilsin hreint ekki ljót

🕔12:39, 17.júl 2014

Stuttpilsatískan árið 1967 þótti afar djörf og ekki beint henta íslensku veðurfari

Lesa grein
Múnderingin frá Karnabæ klikkaði ekki

Múnderingin frá Karnabæ klikkaði ekki

🕔10:00, 13.júl 2014

en sjálfir Bítlarnir voru helstu fyrirmyndir unga fólksins í tískunni

Lesa grein
68 ára tískutákn

68 ára tískutákn

🕔07:30, 10.júl 2014

Herralegar flíkur voru aðalsmerki Annie Hall í samnefndri kvikmynd frá því seint á áttunda áratugnum. Stíllinn varð sígildur og fer aðalleikkonunni, Diane Keaton, jafnvel núna og fyrir 37 árum.

Lesa grein
Ferðataskan og skartið í snjallsímann

Ferðataskan og skartið í snjallsímann

🕔16:27, 9.júl 2014

Munið líka eftir að taka mynd og ljósrit af vegabréfinu. Það getur komið sér vel.

Lesa grein
Glæpsamleg matreiðsla

Glæpsamleg matreiðsla

🕔15:35, 1.júl 2014

Árni Þórarinsson rithöfundur skrifar formálann í nýrri franskri matreiðslubók sem er innblásin af söguhetjum í norrænum glæpasögum.

Lesa grein
Missið ekki verðskynið í fríinu

Missið ekki verðskynið í fríinu

🕔11:55, 1.júl 2014

Gunnar Hákonarson hjá Íslandsbanka mælir með því að gerð sé fjárhagsáætlun fyrir sumar- eða vetrarfríið.

Lesa grein
Best varðveittu leyndarmál miðborgarinnar

Best varðveittu leyndarmál miðborgarinnar

🕔16:29, 30.jún 2014

Í nýrri bók Guðjóns Friðrikssonar Reykjavík Walks er að finna ýmsa skemmtilega staði sem fáir vita um.

Lesa grein
Fimm sinnum hringveginn með Guðrúnu frá Lundi

Fimm sinnum hringveginn með Guðrúnu frá Lundi

🕔16:00, 27.jún 2014

Upplagt að hlusta á sögulestur af hljóðdiskum í bílferðum um landið

Lesa grein
Karnabær og byltingin í unglingatískunni

Karnabær og byltingin í unglingatískunni

🕔18:26, 24.jún 2014

Þeir sem vildu vera í tískunni gengu að sjálfsögðu í fötum frá Karnabæ

Lesa grein