Heillaður af íslenskri tungu
Dirk Gerdes er þýskur norrænufræðingur sem langar að komast í samband við Íslendinga
Þorfinnur Ómarsson er einn af þeim sem allir vita hver er af því hann birtist reglulega á sjónvarpsskjám landsmanna fyrir nokkru og svo gegndi hann starfi forstöðumanns Kvikmyndasjóðs Íslands um sjö ára skeið. Færri vita hvað Þorfinnur hefur aðhafst undanfarið
Það hefur verið fremur hljótt um Jónínu Benediktsdóttur íþróttafræðing undanfarnar vikur og mánuði. Jónína gerði garðinn fyrst frægan á Íslandi sem frumkvöðull í líkamsrækt fyrir áratugum síðan. Hún hefur í gegnum tíðina rekið fjölda margar líkamsræktarstöðvar og verið með heilsuþætti í útvarpi