Fara á forsíðu

Fjölskyldan

Á að fara í jarðarför fyrrverandi maka?

Á að fara í jarðarför fyrrverandi maka?

🕔11:26, 8.feb 2019

Séra Sigríður Anna Pálsdóttir svarar spurningum um hverjir eigi að mæta í hvaða jarðarfarir

Lesa grein
Er miðaldra fólk 40 eða 60 ára?

Er miðaldra fólk 40 eða 60 ára?

🕔08:44, 28.jan 2019

Ertu miðaldra ef þú vilt frekar fara í göngutúr á morgnana en sofa út.

Lesa grein
Gætu íþróttafélögin mokað snjó fyrir eldri borgara?

Gætu íþróttafélögin mokað snjó fyrir eldri borgara?

🕔07:03, 23.jan 2019

Guðrún Helgadóttir sagði eitt sinn að sumir eldri borgarar væru hreinlega í veðurgíslingu í sófanum yfir vetrartímann

Lesa grein
Vilja verða 100 ára eða eldri

Vilja verða 100 ára eða eldri

🕔07:34, 16.jan 2019

Margir sögðust vera tilbúnir til að breyta lífsháttum sínum ef það mætti verða til að þeir lifðu lengur

Lesa grein
Þurr janúar er heilsubætandi

Þurr janúar er heilsubætandi

🕔07:24, 15.jan 2019

Því ekki að kveðja rautt og hvítt, bjór og kokteila í skamma stund.

Lesa grein
Hvað á að gera við búslóðina?

Hvað á að gera við búslóðina?

🕔10:15, 10.jan 2019

Það getur verið sársaukafullt og erfitt að fara í gegnum búslóðir

Lesa grein
Mamma var hrædd og vissi að hún gæti ekki plumað sig

Mamma var hrædd og vissi að hún gæti ekki plumað sig

🕔09:57, 10.jan 2019

Sigurður Hólmar segir að það hafi verið ömurlegt að þurfa að afneita móður sinni svo hún fengi viðunandi þjónustu.

Lesa grein
Maður starði agndofa á eldinn

Maður starði agndofa á eldinn

🕔14:35, 30.des 2018

Strákarnir í Laugarnesinu stefndu að því að brennan þeirra yrði stærri en Borgarbrennan

Lesa grein
Skiptir ekki máli hvort menn búa í Tíbet eða Tungunum

Skiptir ekki máli hvort menn búa í Tíbet eða Tungunum

🕔16:05, 24.des 2018

Séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson segir að jólaboðskapurinn höfði til hvers einasta manns í veröldinni

Lesa grein
Drakúla missir sig í jólastemmingunni

Drakúla missir sig í jólastemmingunni

🕔09:29, 21.des 2018

Greifarnir þrír á herrasetrinu Skurn halda jóladagsmorguninn heilagan

Lesa grein
Að breyta jólahefðum og siðum

Að breyta jólahefðum og siðum

🕔10:54, 17.des 2018

Við verðum að ræða við fólkið í kringum okkur ef við ætlum að breyta gamalgrónum hefðun og siðum jafnvel þó við vitum að slík samtöl geti tekið á.

Lesa grein
Bók fyrir alla krakka -líka þá sem eru lesblindir

Bók fyrir alla krakka -líka þá sem eru lesblindir

🕔07:17, 17.des 2018

Í bókinni Hrauney segir frá álfum og kynjaverum

Lesa grein
Léttist um 40 kíló og komst í kjörþyngd

Léttist um 40 kíló og komst í kjörþyngd

🕔08:44, 14.des 2018

Kolbrúnu hefur tekist að halda sér í kjörþyngd árum saman.

Lesa grein
Stöðugt fleiri vilja jarðarför í kyrrþey

Stöðugt fleiri vilja jarðarför í kyrrþey

🕔10:10, 13.des 2018

Kostnaður við erfisdrykkjuna hefur áhrif á að jafðarförum í kyrrþey hefur fjölgað úr 43 í 258 á sjö árum

Lesa grein