Fiskibollur úr dós eða tofu
Nú langar okkur á Lifðu núna að nota þetta „eðalhráefni“ og blanda því saman við framandi hráefnistegundir.
Nú langar okkur á Lifðu núna að nota þetta „eðalhráefni“ og blanda því saman við framandi hráefnistegundir.
600 g gott nautakjöt, skorið í bita 100 g pepperoni, saxað (smekksatriði hvort pylsan er notuð) 1 laukur, saxaður 150 g sveppir, skorin í bita 2 hvítlauksrif, pressuð 1/2 bolli grænar ólífur, skornar í sneiðar 1 rauð paprika, skorin í
Fögnum vorinu með dásamlegri döðluköku. Okkur veitir nú ekki af að létta lund þessa dagana! Þessi dýrlega uppskrift að köku sem hér birtist núna sigraði í eftirréttasamkeppni í York í Englandi í fyrravor. Það var einmitt á þessum árstíma fyrir
Þessi dásamlega sósa, eða pestó, hefur gengið manna á milli allt frá því meistari Úlfar Finnbjörnsson gaf uppskrift að henni margt fyrir löngu. Með tímanum hefur matartíska eðlilega breyst og sykur og saltneysla manna hefur minnkað en grunnurinn er sá
Deig: 150 g hveiti 70 g smjör, lint 1 egg Blandið hveiti og smjöri vel saman, hægt að gera í höndunum en enn þægilegra í matvinnsluvél. Látið eggið síðan út í og hrærið þar til deigið hleypur saman í kúlu.
dásamlegt meðlæti
Þessi réttur verður fljótt uppáhald lambakjötsunnandans. Uppskriftin er upphaflega úr smiðju Úlfars Finnbjörnssonar, eins helsta matreiðslumeistara landsins. Með þessari eldunaraðferð verður kjötið svo meyrt að ekki er þörf á sósu. Margir kjósa þó að bera sósu fram með lambakjöti og
700 g ýsa eða þorskur, roðflettur og beinlaus 1 1/2 bolli soðin hrísgrjón 1 kúrbítur eða paprika, jafnvel bæði 1 dl tikka masala karrísósa, t.d. frá Patak´s 3-4 tómatar 1 1/2 dl mjólk eða matreiðslurjómi ferskt kóríander til skrauts og
Anna Björk Eðvarðsdóttir matarbloggari er oft með ótrúlega einfalda, holla og fallega rétti. Sjá bloggið hennar hér. Við leituðum í hennar smiðju með uppskrift fyrir helgina. Hér er íslenska lambakjötið komið í nýrstárlegan búning sem gaman er að prófa. Já
Þessi kjúklingaréttur er sérlega bragðgóður og við allra hæfi, bæði ungra sem aldinna. Ekki of bragðsterkur en tekur samt svolítið í bragðlaukana. Þetta er réttur sem fer í uppáhaldsuppskiftabunkann. 1 kg kjúklingabitar, t.d. læri 1 knippi kóríander, söxuð, líka stönglar
Nýstárlegur og magnaður eftirréttur um hátíðarnar
Það er fátt notalegra en að fá sér heitt kakó með rjóma, ekki síst þegar það er snjór og kuldi úti. Mjókursamsalan gefur þessa uppskrift að þessum algenga drykk, en það má að sjálfsögðu útbúa hann á alla vegu og
„Það er svo dásamlegt að skríða upp í rúm á sunnudagsmorgnum með eitthvað rjúkandi heitt gúmmulaði á bakka og kaffibolla…. svo kósý 🙂 Þessi hrærðu egg verða oft fyrir valinu“, segir Anna Björk Eðvarðsdóttir matarbloggari en þennan girnilega rétt er