Fljótlegur ferskur forréttur
Það er ekki skemmtilegt að vera alltaf með sömu forréttina og hér er einn alveg tilvalinn fyrir þá sem vilja breyta til
Það er ekki skemmtilegt að vera alltaf með sömu forréttina og hér er einn alveg tilvalinn fyrir þá sem vilja breyta til
Þessi gúllassúpa er alveg sérstaklega góð, en blaðamaður Lifðu núna fékk hana í bókaklúbbi nýlega. Hún er úr smiðju Evu Laufeyjar sjá síðuna hennar hér. Hún kallar hana gúllassúpu mömmu, en sú sem lagaði súpuna fyrir bókaklúbbinn, hafði sleppt rófunni
„Þegar maður sér uppskriftir þar sem hráefnin eru tuttugu og sex þá flettir maður nú oftast yfir á næstu síðu eða hugsar ekkert meira um þetta. Myndin sem fylgdi uppskriftinni var svo girnileg að ég sló til og sé ekki
Þessi drykkur blandaður úr lífrænum engiferdrykk frá Himneskt og bláum kristal. Hlutföllin eru þannig að ein flaska af engiferdrykknum 330 ml. er notuð á móti einni flösku af kristal, sem hún tekur 500ml. Blandan er afskaplega ljúf og engiferbragðið milt.
Frosin ávaxtakaka sem kemur á óvart
Úr smiðju kokksins á Silfru á Nesjavöllum sem býður uppá ótrúlega góðan mat
Íslenska kjötsúpan hefur lengi verið eins í grunninn þó meira framboð af kryddum og grænmeti setji svip sinn á hana í dag
Það er spurning hvort þessi uppskrift frá Helgu,er ekki ein besta vöffluuppskrift sem völ er á
Helga Sigurðardóttir var brautryðjandi í ritun matreiðslubóka á síðustu öld
Þessa girnilegu uppskrift fundum við á vefnum Fiskur í matinn sem Norðanfiskur heldur úti. Höfundur hennar er Leifur Kolbeinsson yfirmatreiðslumaður á Marshall veitingahúsi + bar. Uppskriftin er ætluð fyrir fjóra. 800 g ýsa 200 g rækjur 160 g heilar möndlur
Nýjar kartöflur eru dásamlega góðar. Þessi kartöfluréttur bragðast einstaklega vel með helgarsteikinni. Hann er líka góður einn og sér. Uppskriftin er nokkuð stór og ætti að duga fyrir sex til átta. 1,2 kg. litlar rauðar kartöflur skornar í tvennt 4 msk. ólífuolía
Það er nóg af bláberjum þetta haustið og því ekki að gera eftirrétt. Við fundum þessa uppskrift á vefnum allskonar.is. Uppskriftin er fyrir fjóra til sex eftir því hve stór glös eru notuð. Panna cotta 2 dl rjómi 3 msk
Apríkósur og kjúklingur eiga einstaklega vel saman. Nú er hægt að fá apríkósur í öllum verslunum á frekar hagstæðu verði og því ekki að notfæra sér það. Ef ekki fást þroskaðar fallegar apríkósur er hægt að notast við niðursoðnar. Þessi réttur er
Þorskur er einhver allra besti matfiskur sem til er. Hér er afar einföld uppskrift að ofnbökuðum þorski en þó einfaldleikinn ráði ríkjum er þetta afar gott. 4 þorskhnakkar um það bil 2,5 cm. að þykkt salt og pipar 4 matskeiðar