Hrærð egg með reyktum laxi og dilli
„Það er svo dásamlegt að skríða upp í rúm á sunnudagsmorgnum með eitthvað rjúkandi heitt gúmmulaði á bakka og kaffibolla…. svo kósý 🙂 Þessi hrærðu egg verða oft fyrir valinu“, segir Anna Björk Eðvarðsdóttir matarbloggari en þennan girnilega rétt er







