Aðventan á tímum covid
Ætlum að notfæra okkur þessa pásu og fara til útlanda um jólin.
Ætlum að notfæra okkur þessa pásu og fara til útlanda um jólin.
Nú, þegar margar kjötmáltíðir eru fram undan, er ekki úr vegi að bjóða upp á dýrindis grænmetisrétt sem bæði er gómsætur og hollur. Rétturinn er frábær sem aðalréttur eða sem meðlæti með kjötmáltíð. 4 kúrbítar, sneiddir 10 tómatar, sneiddir 2
Flestir freistast reglulega til að kaupa tilbúinn mat, svokallað „take away“ sem bæði ilmar dásamlega og lítur út fyrir að vera bragðgóður. Kjúklingur er oft matreiddur þannig og þá gjarnan djúpsteiktur og er einn þessara rétta. En flestir vita að
Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður LEB er óþreytandi að minna eldra fólk á hvað hægt er að gera á tímum Covid
800 g þorskur 300 ml kókosmjólk 1 tsk karrí ½ teningur grænmetiskraftur ½ laukur, sneiddur ½ grænt epli 2 gulrætur, rifnar 1 rófa rifin (ekki of stór) 5 kartöflur, sneiddar þunnt 2 lúkur grænkál, saxað 2 hvítlauksgeirar, saxaðir 2 bollar
Nokkur atriði af www.businessinsider.com sem gott er að hafa í huga.
Þessi súpa er bragðmikil og verður fljótt uppáhald allra, sér í lagi unga fólksins. Með henni er gott að bera fram gott brauð eða bragðsterkar flögur eins og Doritos. 1 l tómatdjús 1/2 l vatn 3 kjúklingabringur, skornar í bita
Það er notalegt að panta pizzu annað slagið og sleppa við að elda
Sjónin daprast með aldrinum og þá er gott að eiga góða spegla
Nú nálgast mesta matarhátíð sem við höldum upp á og líklega má segja að í jólamáltíðum flestra fari mest fyrir kjötmeti. Þá er tilvalið að taka nokkurn tíma í að nýta ferska fismetið sem við finnum nú í verslunum. Lifðu núna
Vonandi hægt að syngja eftir áramót
Nú er nýja lambakjötið komið í verslanir og hefðbundinn haustmatur á borðum margra landsmanna. Við eigum okkar þjóðarrétti og einn af þeim er kjötsúpan. Upphaflega varð hún til þegar húsmæður voru að nýta afganga og búin var til kjarngóð súpa.
Náttúruefnin eru allsráðandi í vetrartískunni