Fara á forsíðu

Daglegt líf

Einfaldar skreytingar fyrir jólin

Einfaldar skreytingar fyrir jólin

🕔08:12, 29.nóv 2017

Margir eiga ókjörin öll af jólaskrauti og því ekki að draga fram gamla skrautið og nota það í nýjar skreytingar.

Lesa grein
Fiskréttur með tómatljúfmeti

Fiskréttur með tómatljúfmeti

🕔10:57, 24.nóv 2017

Rétturinn sem öllum líkar 600 g góður fiskur, má vera hvaða hvítur fiskur sem er, t.d. þorskur, ýsa eða langa 1 laukur 2 hvítlauksrif 3 gulrætur olía til steikingar 1 dós kirsuberjatómatar (400 g), bæta má ferskum tómötum við ef

Lesa grein
Erum við upp til hópa ósannindafólk

Erum við upp til hópa ósannindafólk

🕔09:48, 17.nóv 2017

Lygi er ekki sama og lygi. Það er stór munur á saklausri hvítri lygi, ýkjum, að segja að hluta til rétt og satt frá.

Lesa grein
Saltfiskur að portúgölskum hætti

Saltfiskur að portúgölskum hætti

🕔09:22, 17.nóv 2017

Portúgalir eru snillingar að elda saltfiskinn sem þeir flytja inn í stórum stíl frá Íslandi. Þessi réttur sem nú er birtur ber með sér áhrif frá Portúgal en líka frá franskri og ítalskri matargerð. En gamla, góða saltfiskbragðið fær að

Lesa grein
Leikarinn sem gerðist þýðandi

Leikarinn sem gerðist þýðandi

🕔11:43, 13.nóv 2017

Sigurður Karlsson er stiginn af sviðinu en þýðir nú finnskar bókmenntir af miklum móð.

Lesa grein
Fiskréttur með grænni sósu og mangó!

Fiskréttur með grænni sósu og mangó!

🕔12:58, 10.nóv 2017

Sparifiskur með grænni sósu og mangó fyrir 4 800 g þorskur eða annar fallegur fiskur 2 hvítlauksrif, sneidd ólífuolía salt og pipar 1 mangó  Brúnið fiskinn  á pönnu í 2 mín. á hvorri hlið. Látið hítlauksrifin út á pönnuna og saltið

Lesa grein
Förðun sem endist og endist

Förðun sem endist og endist

🕔10:09, 10.nóv 2017

Það eru fjölmargir sem láta tattúera á sig augabrúnir, augnlínur og varir, segir hún Þórhalla á Lipurtá.

Lesa grein
Lambamedalíur sælkerans

Lambamedalíur sælkerans

🕔09:37, 3.nóv 2017

Lambalund elduð á nýstárlegan hátt Fyrir 4 4 lamblundir, skornar í þrjá bita og hverjum bita stillt upp á skurðflötinn og hann flattur út svo úr verði lambamedalíur Rósmarínmauk: 1 tsk. púðursykur 2 greinar af fersku rósmaríni, nálarnar saxaðar smátt 1

Lesa grein
Kóríanderkjúklingur – flottur grunnur

Kóríanderkjúklingur – flottur grunnur

🕔11:49, 27.okt 2017

  Þessi réttur er sérlega einfaldur og ljúffengur í undirbúningi og kemur á óvart. Grunnhráefnin eru fá en samsetning þeirra býr til óviðjafnanlegt bragð og má leika sér með því að bæta t.d.  við ristuðum hetum eða grænmeti sem tekur

Lesa grein
Hunangsgel á neglurnar

Hunangsgel á neglurnar

🕔10:37, 24.okt 2017

Neglur verða oft stökkar og brotna auðveldlega eða klofna þegar fólk kemst á miðjan aldur.

Lesa grein
Tæplega helmingur frambjóðenda eldri en fimmtugir

Tæplega helmingur frambjóðenda eldri en fimmtugir

🕔14:11, 23.okt 2017

Elsti frambjóðandinn tæplega níræður og býður sig fram fyrir Framsóknarflokkinn.

Lesa grein
Öðruvísi súpa með kjúklingi, fiski eða baunum

Öðruvísi súpa með kjúklingi, fiski eða baunum

🕔14:59, 20.okt 2017

Þegar bjóða á gestum með ólíkar þarfir í mat Í ört flóknari neysluheimi getur verið erfitt að útbúa rétti sem henta gestum með ólíkar þarfir. Góð hugmynd er að vera með súpugrunn sem er þannig samansettur að hægt er að setja út

Lesa grein
Minnkuðu við sig eftir 45 ár í sama húsi

Minnkuðu við sig eftir 45 ár í sama húsi

🕔14:47, 20.okt 2017

Unnur A. Jónsdóttir og Vésteinn Ólason hefja nýtt og spennandi líf á nýjum stað.

Lesa grein
Axlarsítt hár vinsælt núna

Axlarsítt hár vinsælt núna

🕔11:46, 19.okt 2017

Lilja Sveinbjörnsdóttir hárgreiðslumeistari veit allt um það sem gera þarf fyrir hárið á haustin

Lesa grein