Að koma sér upp notadrjúgum fataskáp
Er ekki kominn tími til að taka til í fataskápnum og gefa það sem ekki er í notkun
Er ekki kominn tími til að taka til í fataskápnum og gefa það sem ekki er í notkun
Þessi unaðslega súpa stendur alveg undir því að teljast heil máltíð. Og svo tilheyrir að smakka sig áfram en stuðst var nákvæmlega við eftirfarandi uppskrift við gerð súpunnar á myndinni: 3-400 g lax 2 paprikur, grænar eða rauðar 2 laukar
Þegar gömlu viðskiptavinirnir koma til baka greinir maður oft sorg í andlitum þeirra, segir hárgreiðslumeistari.
Við þurfum að finna gleðina í því að elda fyrir okkur sama hversu margir eru í mat, segir matreiðslumeistarinn Dóra.
Íslenskt afbrigði af hinni frægu ítölsku minestrone súpu. Þessi er tilvalin á köldum vetrarkvöldum og alveg óhætt er að bjóða gestum í súpumáltíð. Öllum þykir þessi súpa góð.
Jarðarför er stund til að minnast þess sem genginn er en ekki stund til að draga athyglina að okkur sjálfum.
Það eru litlar líkur á að barnið þitt verði heimilislaust, sjálfsbjargarhvötin vaknar og þau finna sér húsnæði af eigin rammleik
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra ætlar að ræða málefni eldra fólks við formann Félags eldri borgara.
Balsamedikberin eru galdurinn við köku helgarinnar
Íbúðirnar verða í Mjódd í Reykjavík og á svokölluðum Kennaraskólareit á mótum Stakkahlíðar og Bólstaðarhlíðar
Kryddlegin lúða er einn besti forréttur sem hægt er að bjóða upp á. Fiskurinn matreiðist í sítrónu- og edikilegi og verður unaðslega bragðgóður. Snilldin er að hann er útbúinn daginn áður og látinn bíða í ísskáp. Svo er auðvitað líka hægt að
Á matseðlinum eru kindabjúgu, kjúklingur og rauðspretta. Í eftirrétt ávextir með rjóma og kakósúpa.
Nýtt ár, nýtt upphaf, ný klipping