Fara á forsíðu

Daglegt líf

Stolt af því að verða brátt sjötug

Stolt af því að verða brátt sjötug

🕔09:02, 9.jan 2018

Eldri fyrirsætum fer fjölgandi.

Lesa grein
Búum til okkar eigin jógúrt

Búum til okkar eigin jógúrt

🕔11:43, 6.jan 2018

Búum til okkar eigin jógúrt 1 l mjólk 1 msk. hrein jógúrt  Hitið mjólkina að suðu og kælið hana þar til hún er heit en ekki brennheit. Setjið jógúrtina út í og hrærið vel. Lokið pottinum og hyljið hann með

Lesa grein
Brokkólí – ofurfæðutegund

Brokkólí – ofurfæðutegund

🕔14:08, 5.jan 2018

Brokkólíbuff með bökuðu spergilkáli og sólskinssósu.

Lesa grein
Hikar ekki við að breyta um kúrs í lífinu

Hikar ekki við að breyta um kúrs í lífinu

🕔12:05, 5.jan 2018

Jóhanna Vigdís Arnardóttir hvílir leiklistina.

Lesa grein
Erfitt þegar vinir falla frá

Erfitt þegar vinir falla frá

🕔10:52, 4.jan 2018

Þegar við eldumst missum við ekki eingöngu foreldra, vinir og samferðamenn hverfa einnig á braut og því fylgir sorg.

Lesa grein
Þetta er lífið

Þetta er lífið

🕔15:56, 24.des 2017

Séra Bjarni Karlsson segir í stuttri jólahugvekju að jólin séu tengslahátíð

Lesa grein
Skemmtilegt að vinna í karlaheimi

Skemmtilegt að vinna í karlaheimi

🕔15:43, 21.des 2017

Sólveig Grétarsdóttir unir sér vel í 100 ára gamalli herrafataverslun hjá Guðsteini á Laugavegi

Lesa grein
Kommúnur í sveit gætu verið spennandi kostur fyrir eftirlaunaþega

Kommúnur í sveit gætu verið spennandi kostur fyrir eftirlaunaþega

🕔10:18, 19.des 2017

Árni Gunnarsson vill kanna áhugann á slíku sambúðarformi eldra fólks

Lesa grein
Kemur auga á opnar dyr þegar einar lokast

Kemur auga á opnar dyr þegar einar lokast

🕔13:12, 15.des 2017

Sigurbjörg Pálsdóttir ævintýrakona og innanhússarkitekt stendur á tímamótum eftir búsetu í mörgum löndum.

Lesa grein
FÖSTUDAGSBAKA með skinku og grænmeti frá Ernu Svölu.

FÖSTUDAGSBAKA með skinku og grænmeti frá Ernu Svölu.

🕔11:11, 15.des 2017

Nú líður að tíma þar sem kjöt er oft fyrirferðamikið í máltíðum. Þá er tilvalið að búa til grænmetisböku til tilbreytingar síðustu dagana fyrir jólin. Bökubotn: 250 g hveiti, 125 g smjör 1/2 tsk. salt 1 eggjarauða 2-3 msk. kalt

Lesa grein
Ástæður þess að reynslumiklar konur eiga eftir að taka völdin

Ástæður þess að reynslumiklar konur eiga eftir að taka völdin

🕔11:34, 14.des 2017

Konur eru m.a. neytendaforingjar heimilanna og halda samböndum gangandi, segir í nýlegri grein í USA TODAY

Lesa grein
Má segja þetta við foreldra barnabarnanna okkar?

Má segja þetta við foreldra barnabarnanna okkar?

🕔15:58, 11.des 2017

Grandparents.com spurði nokkra foreldra hvað þá myndi langa til að segja við uppkomnu börnin sín

Lesa grein
Jólafösturéttur – yljar á köldum vetrarkvöldum

Jólafösturéttur – yljar á köldum vetrarkvöldum

🕔12:44, 8.des 2017

Þegar dregur að jólum fara matmálstímar gjarnan úr skorðum og lítill tími gefst til matargerðar enda fer í hönd tími þar sem lífið snýst mikið um mat hjá flestum. Þá er gott að útbúa ríflegan skammt af réttum á jólaföstunni sem

Lesa grein
Eina sem ég sakna er siginn fiskur og svið

Eina sem ég sakna er siginn fiskur og svið

🕔10:12, 8.des 2017

Kristján E. Guðmundsson hefur nú búið í Berlín í tvö ár og segir íslensku eftirlaunin duga mun betur þar

Lesa grein