Bláan eða vínrauðan jólakjól
Margar konur dreymir um að fá einhverja nýja spjör fyrir jólin. Flestar þeirra vilja nýjan kjól, að sögn Ásthildar Davíðsdóttur, verslunarstjóra í Debenhams. Það sé vinsælast þegar konur, sama á hvaða aldri þær eru velji sér jólaföt. Kjólasniðin eru margskonar,