Þegar öll ráð þrýtur fá konur sér gel á neglurnar
Erna Indriðadóttir segir lífsreynslusögu af gelnöglum Það er ótrúlega hvimleitt að hafa svo lélegar neglur að þær klofni og brotni stöðugt, þannig að eina leiðin út úr vandanum er að klippa þær niður í kviku eða nota naglaþjöl til







