Ókeypis heyrnartæki í viku
Það var sólskin, daginn sem ég dreif mig í heyrnarmælingu hjá Heyrnartækni í Glæsibæ og ég var mjög spennt að vita hvort ég þyrfti heyrnartæki, þegar ég snaraðist út úr bílnum. Ég vissi að ég var búin að tapa mikið
Það var sólskin, daginn sem ég dreif mig í heyrnarmælingu hjá Heyrnartækni í Glæsibæ og ég var mjög spennt að vita hvort ég þyrfti heyrnartæki, þegar ég snaraðist út úr bílnum. Ég vissi að ég var búin að tapa mikið
Það eru neikvæðar hliðar á því að vera allt of grannur eins og á því að vera allt of feitur
Páll Ólafsson íþróttakennari lýsti reynslu sinni á ráðstefnu í ráðhúsi Reykjavíkur
Ólafur Þór Gunnarsson lyf- og öldrunarlæknir segir það að einhverju leyti í okkar höndum hvernig okkur farnast þegar árin færast yfir.
Ríkið á að greiða 75% tannlæknakostnaðar þeirra sem eru 67 ára og eldri en greiðir einvörðungu um 30 – 40%
Hver hefur ekki heyrt sögurnar af veika karlinum sem liggur emjandi og stynjandi upp í rúmi.
Offita er vaxandi vandamál í Bretlandi og hér á landi.
Nýjar rannsóknir benda til að geðsjúkdómar geti orsakað hjartaáfall.
Blaðamaður Lifðu núna fór í fótaaðgerð og varð margs vísari um fæturna
Ýmislegt er hægt að gera til að draga úr einkennum rósroða
Konur kljást iðulega við þetta vandamál um og eftir tíðahvörf
Það eru allt of margir sem þekkja ekki vísbendingar um að krabbamein gæti verið að búa um sig í líkama þeirra.
Það getur skipt sköpum að undirbúa vel og vandlega fyrir læknaviðtal.
Í kjölfar þess að fleiri teljast offeitir hafa þyngdarviðmið fólks breyst.