Hvernig áttu að velja nýtt rúm?
Við eyðum um það bil einum þriðja ævinnar í svefn. Það er vandaverk að velja sér nýtt rúm til að sofa í og enginn ætti að kasta til þess höndum.
Við eyðum um það bil einum þriðja ævinnar í svefn. Það er vandaverk að velja sér nýtt rúm til að sofa í og enginn ætti að kasta til þess höndum.
Stefán Andrésson er búin að bíða eftir því í eitt og hálft ár að fá nýjan hnélið.
Eldra fólk sem hættir að drekka breytir lífi sínu, myndar ný sambönd og lætur jafnvel til sín taka á vettvangi þjóðmála.
Er hægt að telja hreingerningar og garðvinnu með þegar dagleg hreyfing er metin?
Á vefnum mataraedi.is er að finna fjölda greina um heilsu og lífshætti. Hér er gluggað í grein sem sýnir fram á góð áhrif göngutúra.
Stjórnvöld hafa ekki markað neina stefnu þegar kemur að ofbeldi gagnvart öldruðum. Ofbeldið getur verið mjög dulið.
Jónas Kristjánsson stofnaði hæli Náttúrulækningafélagsins í Hveragerði fyrir 60 árum og trúði því að hreyfing og hollt mataræði væru undirstaða betra lífs.
Janus Guðlausson lektor í HÍ segir mikilvægt að auka styrk í fótum til að koma í veg fyrir vöðvarýrnun
Þeir sem sofa illa eru líklegir til að taka verri ákvarðanir um margvíslega þætti sem snúa að góðri heilsu.
Ellilífeyrisþegar fengu mun meira endurgreitt frá Sjúkratryggingum vegna tannlæknakostnaðar árið 2005 en árið 2014.
Millý Svavarsdóttir er ein þeirra fjölmörgu sem róma aðstöðuna hjá Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði.
Tekist er á um það í Bandaríkjunum hvort leyfa eigi lyf sem eykur kynlöngun kvenna. Talsverðar aukaverkanir eru taldar fylgja lyfinu.
Reynt er að rjúfa einangrun ungs fólks sem einangrar sig, en engum þykir skrítið að eldra fólk sé aleitt dögum saman.
Leikvellir með æfingatækjum fyrir eldra fólk eru taldir bæta líkamlega heilsu og vinna gegn einangrun og einmanaleika þeirra sem eldri eru