Notar þú stigann eða tekurðu lyftuna?
Það eru ýmis sóknarfæri til hreyfingar í daglegu lífi sem við hugsum ekki alltaf um að nota
Það eru ýmis sóknarfæri til hreyfingar í daglegu lífi sem við hugsum ekki alltaf um að nota
Nokkrar leiðir til að halda virkni og vöðvamassa
Þeir sem fitna borða einfaldlega meira en þeir þurfa. Málið er ekki flóknara en það. Til þess að grennast þarf að borða minna. Í bæklingi sem Hjartavernd gaf út hér um árið, segir að þótt nálin á baðvoginni hafi færst
Í Finnlandi fundu skíðagöngumenn upp á stafagöngu á sumrin til að halda sér í formi þangað til snjóa fór aftur og kölluðu það Nordic Walking. Þessi æfing felst í því að ganga með sérhannaða stafi, en þessi æfing er áhrifarík
Formaður Landssambands eldri borgara telur ofmælt að eldri borgarar landsins séu almennt skelkaðir vegna kórónuveirunnar
Margir þráast við að fá sér heyrnartæki þótt þeir þurfi þess sannarlega.
Á undanförnum árum hafa rannsóknir leitt æ betur í ljós að sterk tengsl eru á milli hreyfingarleysis og minnkandi virkni heilans. Langt er síðan mönnum varð ljós sú staðreynd að líkamlegar æfingar hafa þessi áhrif auk þess sem þær hrekja
Eldra fólk ætti ekki að fara í megrun að ástæðulausu
Kynlífshegðun danskra eldri borgara kortlögð í stórri könnun
Jóna Pálsdóttir fann, með aðstoð sjúkraþjálfara, leið til að losna við verkina.
Karlar venjast því ekki jafn snemma og konur að leita til lækna
Jón Snædal öldurnarlæknir segir svefnlyf of mikið notuð
Stefnt að því að hagnýta velferðartækni í meira mæli en nú er gert
Flensubólusetningar í gangi á öllum heilsugæslustöðvum höfuðborgarinnar