Fara á forsíðu

Líkamleg heilsa

Hvað er veira?

Hvað er veira?

🕔07:32, 22.okt 2020

Afar fróðleg lýsing Jóhanns Heiðars Jóhanssonar læknis á þessu margumtalaða fyrirbæri

Lesa grein
Verkir í mjöðm geta stafað af því að annar fóturinn er styttri

Verkir í mjöðm geta stafað af því að annar fóturinn er styttri

🕔07:57, 20.okt 2020

þegar verkir eru í stoðkerfinu gleymist stundum að skoða hver orsökin er, segir Lýður B Skarphéðinsson

Lesa grein
Lokun golfvalla

Lokun golfvalla

🕔12:47, 15.okt 2020

Vilhjálmur Þór hvetur til þess að þessi ákvörðun verði endurskoðuð

Lesa grein
Konur 65 ára og eldri meira einmana en karlar

Konur 65 ára og eldri meira einmana en karlar

🕔08:17, 29.sep 2020

Einmanaleiki hér á landi er mestur meðal ungra karlmanna og eldri kvenna, ef marka má rannsókn sem Dr. Dóra Guðrún Guðmundsdóttir sálfræðingur og sviðsstjóri hjá Embætti landlæknis fjallaði nýlega um á málþingi um einmanaleika. Málþingið var haldið í samvinnu Landssambands

Lesa grein
Sundið er ávanabindandi

Sundið er ávanabindandi

🕔08:23, 15.sep 2020

– segir Kristján Haraldsson sem er mættur í laugina um klukkan sjö alla virka morgna

Lesa grein
Er frumkvöðlastarf eins og langhlaup?

Er frumkvöðlastarf eins og langhlaup?

🕔18:32, 16.ágú 2020

Þráinn Þorvaldsson skrifar. „Ég var að koma úr skoðun hjá Hjartavernd,“ sagði kunningi minn sem ég hitti fyrir mörgum árum á gangi í Lágmúlanum líklega árið 1978. Hjartavernd var þá með aðsetur í Lágmúla. „Ertu hjartveikur?“ spurði ég í fáfræði minni.

Lesa grein
Notar þú stigann eða tekurðu lyftuna?

Notar þú stigann eða tekurðu lyftuna?

🕔07:26, 6.ágú 2020

 Það eru ýmis sóknarfæri til hreyfingar í daglegu lífi sem við hugsum ekki alltaf um að nota

Lesa grein
Hreyfigeta og jafnvægi eftir fimmtugt

Hreyfigeta og jafnvægi eftir fimmtugt

🕔09:16, 21.júl 2020

Nokkrar leiðir til að halda virkni og vöðvamassa   

Lesa grein
Skyndiáhlaup á bumbuna ekki vænleg til árangurs

Skyndiáhlaup á bumbuna ekki vænleg til árangurs

🕔07:56, 8.júl 2020

Þeir sem fitna borða einfaldlega meira en þeir þurfa. Málið er ekki flóknara en það. Til þess að grennast þarf að borða minna.  Í bæklingi sem Hjartavernd gaf út hér um árið, segir að þótt nálin á baðvoginni hafi færst

Lesa grein
Stafaganga – er það málið?

Stafaganga – er það málið?

🕔06:36, 16.jún 2020

Í Finnlandi fundu skíðagöngumenn upp á stafagöngu á sumrin til að halda sér í formi þangað til snjóa fór aftur og kölluðu það Nordic Walking. Þessi æfing felst í því að ganga með sérhannaða stafi, en þessi æfing er áhrifarík

Lesa grein
Fólk er varkárt

Fólk er varkárt

🕔15:38, 6.mar 2020

Formaður Landssambands eldri borgara telur ofmælt að eldri borgarar landsins séu almennt skelkaðir vegna kórónuveirunnar

Lesa grein
Að fá sína nánustu til að nota heyrnartæki

Að fá sína nánustu til að nota heyrnartæki

🕔08:39, 5.mar 2020

Margir þráast við að fá sér heyrnartæki þótt þeir þurfi þess sannarlega.

Lesa grein
Nýjustu rannsóknir um heilahreysti

Nýjustu rannsóknir um heilahreysti

🕔09:37, 3.mar 2020

Á undanförnum árum hafa rannsóknir leitt æ betur í ljós að sterk tengsl eru á milli hreyfingarleysis og minnkandi virkni heilans. Langt er síðan mönnum varð ljós sú staðreynd að líkamlegar æfingar hafa þessi áhrif auk þess sem þær hrekja

Lesa grein
Sjötugir með svipaða orkuþörf og 7-11 ára börn

Sjötugir með svipaða orkuþörf og 7-11 ára börn

🕔07:45, 24.feb 2020

Eldra fólk ætti ekki að fara í megrun að ástæðulausu

Lesa grein