Einkenni alzheimers ekki eingöngu minnisleysi
Að meðaltali er fólk greint með Alzheimers sjúkdóminn á áttræðisaldri og einkennin koma fram eitt af öðru yfir lengri tíma. Þó eru alltaf einhverjir sem greinast fyrr. Minnistap er ekki eina einkennið sem bendir til þróunar sjúkdómsins, þó umræðan snúist