Þúsundir eldri borgara með tekjur undir 400 þúsundum á mánuði
Þorbjörn Guðmundsson vill horfa á rauntekjur fólks og afnema tekjutengingar vegna atvinnutekna
Þorbjörn Guðmundsson vill horfa á rauntekjur fólks og afnema tekjutengingar vegna atvinnutekna
Það tekur stundum á að vera allt í einu tvö saman heima alla daga
Tagliatelle er ítalskur réttur sem sérlega einfalt er að útbúa. Gott hvítlauksbrauð gerir réttinn enn betri. Svo ekki sé talað um gott rauðvínsglas. Með þessum rétti er líka gott að bera fram hvítvín. Pastaréttur er saðsamur og þess vegna tilvalið
segir Ögmundur Jónasson sem hefur tekið eftirlaunaaldrinum með fjörugum hætti.
Elsa Haraldsdóttir segist hafa hætt mörgum sinnum að klippa því hún sé búin að vera svo lengi í faginu. Hún stofnaði hárgreiðslustofu sína Salon Veh í júní 1971 og hefur rekið hana óslitið síðan. „Það er nú þannig þegar maður
Auður Bjarnadóttir jógakennari býður upp á jóga fyrir sextuga og eldri
Að meðaltali er fólk greint með Alzheimers sjúkdóminn á áttræðisaldri og einkennin koma fram eitt af öðru yfir lengri tíma. Þó eru alltaf einhverjir sem greinast fyrr. Minnistap er ekki eina einkennið sem bendir til þróunar sjúkdómsins, þó umræðan snúist
Kolbrún Baldursdóttir borgarfulltrúi telur það óþarfa sóun á mannauði að þvinga fólk til að hætta störfum vegna aldurs
Þráinn Þorvaldsson fyrrverandi framkvæmdastjóri skrifar „Ég get ómögulega lært á þessa nýju þvottavél,“ sagði Elín eiginkona mín þegar við keyptum nýja þvottavél fyrir nokkrum árum. Umboðið sagði gömlu þvottavélina, sem bilaði, vera svo úrelta að ekki borgaði sig að
Fá lönd í heiminum eru jafn háð hafinu og Ísland. Frá því fyrstu landnámsmennirnir settust hér að hefur nálægðin við hafið haft áhrif á samfélagið. Flestir kusu að setjast að í nálægð við sjó enda var þangað mikið að