Ekkert að slíta sambandinu við Wagner á næstunni
Á Íslandi er starfandi Wagnerfélag en 127 sambærileg félög eru starfrækt í heiminum í dag undir hatti Alþjóðasamtaka Wagnerfélaga. Félagið er öllum opið og kærkomið þeim sem hafa látið heillast af tónlist snillingsins Richard Wagner. Selma Guðmundsdóttir píanóleikari er