Ofnbakaður þorskur í sítrónurjómasósu
Hvað er betra en að fá fisk í matinn, sérstaklega þegar vorið er komið. Flesta langar í léttari mat með hækkandi sól. Þessa uppskrift fundum við á síðunni Gott í matinn og höfundur hennar er Gígja S. Guðjónsdóttir. Það sem