Fara á forsíðu

Hringekja

Til hamingju með kosningaréttinn!

Til hamingju með kosningaréttinn!

🕔12:38, 19.jún 2015

Hundrað ár eru liðin frá því íslenskar konur fengu kosningarétt og kjörgengi til Alþingis.

Lesa grein
Kærð fyrir hjúskparbrot og í tygjum við prins

Kærð fyrir hjúskparbrot og í tygjum við prins

🕔08:00, 19.jún 2015

 

Vilhelmina Lever er talin ein af merkustu konum sinnar tíðar. Hún braut blað þegar hún fyrst kvenna á Íslandi kaus í opinberum kosningum

Lesa grein
Barátta fyrir réttindum annarra skiptir máli

Barátta fyrir réttindum annarra skiptir máli

🕔13:45, 18.jún 2015

Þórunn H. Sveinbjörnsdóttir formaður Félags eldri borgara í Reykjavík, sæmd riddarakrossi á Bessastöðum.

Lesa grein
Vertu úlfur er óheyrilega vel skrifuð

Vertu úlfur er óheyrilega vel skrifuð

🕔09:00, 18.jún 2015

Óvenjumargar bækur komu úr í vor segir Árni Þór Árnason hjá Forlaginu

Lesa grein
Vilja vera í sama herbergi og fyrir 40 árum

Vilja vera í sama herbergi og fyrir 40 árum

🕔19:15, 16.jún 2015

Útskrift á 17.júní er einkennismerki MA og stúdentsafmæli sem standa dögum saman.

Lesa grein
Orðið þreytt að tala um Jón og vitna í Hannes

Orðið þreytt að tala um Jón og vitna í Hannes

🕔14:31, 16.jún 2015

Séra Hjálmar Jónsson segir að hátíðleiki þjóðhátíðardagsins sé sá sami og hann var. Hins vegar séu ræður stjórnmálamannanna orðnar einhæfari.

Lesa grein
Lærðum að gera hnetubuff

Lærðum að gera hnetubuff

🕔11:41, 16.jún 2015

Millý Svavarsdóttir er ein þeirra fjölmörgu sem róma aðstöðuna hjá Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði.

Lesa grein
Viagra fyrir konur?

Viagra fyrir konur?

🕔09:56, 15.jún 2015

Tekist er á um það í Bandaríkjunum hvort leyfa eigi lyf sem eykur kynlöngun kvenna. Talsverðar aukaverkanir eru taldar fylgja lyfinu.

Lesa grein
Reykjavík verður aldursvæn borg

Reykjavík verður aldursvæn borg

🕔12:04, 12.jún 2015

Formaður Félags eldri borgara í Reykjavík fagnar þessu og bindur miklar vonir við verkefnið.

Lesa grein
Sólbrún án sólar

Sólbrún án sólar

🕔09:18, 8.jún 2015

Til að koma í veg fyrir að húðin verði flekkótt þegar brúnkukrem er notað er gott að kunna nokkur trix

Lesa grein
Eldri borgurum verði einnig tryggð lágmarkslaun

Eldri borgurum verði einnig tryggð lágmarkslaun

🕔11:47, 2.jún 2015

Félag eldri borgara segir að sú launaþróun sem nú eigi sér stað, verði einnig að ná til eftirlaunafólks og ellilífeyrisþega.

Lesa grein
Tóbaksfíklar á efri árum

Tóbaksfíklar á efri árum

🕔11:31, 2.jún 2015

Samkvæmt nýjum tölum Landlæknisembættisins eru reykingar algengastar meðal þeirra sem eru komnir yfir fimmtugt. Mikill heilsufarlegur ávinningur af því að hætta fyrir þennan hóp.

Lesa grein
Sex grömm á dag  ekki meir, ekki meir

Sex grömm á dag ekki meir, ekki meir

🕔09:23, 1.jún 2015

Það getur haft verulegan heilsufarslegan ávinning í för með sér að draga úr saltneyslu. Konur eru meðvitaðri um saltneyslu sína en karlar.

Lesa grein
Hlynntari skírlífi en frjálsum ástum

Hlynntari skírlífi en frjálsum ástum

🕔10:28, 29.maí 2015

Fólk sem nú er á aldrinum 66 til 70 ára var ekki rótttækt í skoðunum á unglingsaldri. Framtíðin var á Íslandi og karlmenn áttu að vera betur menntaðir en konur.

Lesa grein