Orðið þreytt að tala um Jón og vitna í Hannes
Séra Hjálmar Jónsson segir að hátíðleiki þjóðhátíðardagsins sé sá sami og hann var. Hins vegar séu ræður stjórnmálamannanna orðnar einhæfari.
Millý Svavarsdóttir er ein þeirra fjölmörgu sem róma aðstöðuna hjá Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði.
Tekist er á um það í Bandaríkjunum hvort leyfa eigi lyf sem eykur kynlöngun kvenna. Talsverðar aukaverkanir eru taldar fylgja lyfinu.
Formaður Félags eldri borgara í Reykjavík fagnar þessu og bindur miklar vonir við verkefnið.
Til að koma í veg fyrir að húðin verði flekkótt þegar brúnkukrem er notað er gott að kunna nokkur trix
Félag eldri borgara segir að sú launaþróun sem nú eigi sér stað, verði einnig að ná til eftirlaunafólks og ellilífeyrisþega.
Samkvæmt nýjum tölum Landlæknisembættisins eru reykingar algengastar meðal þeirra sem eru komnir yfir fimmtugt. Mikill heilsufarlegur ávinningur af því að hætta fyrir þennan hóp.
Það getur haft verulegan heilsufarslegan ávinning í för með sér að draga úr saltneyslu. Konur eru meðvitaðri um saltneyslu sína en karlar.
Heilsustofnunin í Hveragerði er eini staðurinn þar sem boðið er uppá leirböð hér á landi.
Sífellt fleira fólk leitar að nýjum vinum og vinkonum í gegnum stefnumótasíður á netinu. Til að leitin heppnist þarf að útbúa góða sjálfslýsingu.
Haukur J. Ingibergsson hefur tekið við formennskunni í Landssambandi eldri borgara, af Jónu Valgerði Kristjánsdóttur. Tímabili Jónu Valgerðar var lokið, en 4 ár eru hármarkstími sem fólk getur setið samfellt í stjórn sambandsins. Formannskjörið fór fram á landsfundi sambandsins fyrir
Birgir Jakobsson landlæknir telur að forðast beri í lengstu lög að leggja gamalt fólk inná sjúkrahús
Verðskrá tannlækna hefur hækkað mun meira en viðmiðunarverðskrá Sjúkratrygginga Íslands. Lítið samræmi er á milli þessara tveggja verðskráa.