Verðum heppin með sumarið á Dalvík
Ritari veðurklúbbsins á Dalvík segir klúbbinn ekki vilja spá fyrir um sumarveðrið á landinu öllu.
Félagsskapurinn Göngum saman hefur á átta árum veitt 50 milljónum króna til rannsókna á brjóstakrabbameini. Vigdís Finnbogadóttir er verndari verkefnisins.
Kannski er ekki hægt að grenna sig til að komast í sparifötin um helgina! Steinunn Þorvaldsdóttir spáir í öll ráðin sem stöðugt er verið að gefa okkur.
Við getum dregið lærdóma af sögunni en eigum ekki að leitast við að endurlífga hana
Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra ætlaði að leggja fram frumvarp sem bannaði aldurstengda mismunun á vinnumarkaði. Ekkert verður af því í bráð
Prófunum á nýjum Alzheimerlyfjum er að ljúka. Menn vonast til að hægt verði að bæta meðferð við sjúkdómnum
Þeir sem yngri eru geta oft aðstoðað þá eldri við nýja tækni
Sumarstarfið hjá Landssambandi eldri kylfinga er að komast á skrið. Síðsumars ætlar sambandið að halda veglegt afmælismót.
Það styttist í að við höldum dag jarðar hátíðlegan það er því ekki úr vegi að fara í gegnum skápa og skúffur og losa sig við gamalt útrunnið dót
Vertu með fólki sem þykir vænt um þig, sýndu þolinmæði og fylgdu ráðum sem gefin eru á vefsíðunni aarp.org
Það vantar sárlega hjúkrunarfræðinga og starfsfólk í félagsþjónustu á næstu árum. Þriðji hver hjúkrunarfræðingur íhugar að flytja af landi brott
Leikkonan, söngkonan, stjórnmálamaðurinn og kennarinn Kristín Á. Ólafsdóttir hefur ekki sést mikið á opinberum vettvangi frá því á tíunda áratugnum. Kristín er nú sveitakona sem stundar vinnu í Reykjavík yfir veturinn.