Fara á forsíðu

Hringekja

Gott ef aldraðir stofnuðu stjórnmálaflokk

Gott ef aldraðir stofnuðu stjórnmálaflokk

🕔10:36, 26.jún 2014

segir formaður LEB, en ætlar ekki að beita sér fyrir því. Tvær tilraunir til flokksstofnunar hafa runnið út í sandinn.

Lesa grein
Valdayfirtaka unga fólksins í sveitarstjórnum

Valdayfirtaka unga fólksins í sveitarstjórnum

🕔11:08, 25.jún 2014

Af 35 sveitarstjórnarmönnum í þremur stórum sveitarfélögum eru þrír sem eru komnir yfir miðjan aldur, eru 55ára og eldri.

Lesa grein
Hóf nýjan starfsferil  eftir að hann komst á eftirlaun

Hóf nýjan starfsferil eftir að hann komst á eftirlaun

🕔15:20, 21.jún 2014

Kári Jónasson segir reynslu sína og þekkingu nýtast í leiðsögumannsstarfinu.

Lesa grein
Vill vinna  áfram en ekki allan daginn

Vill vinna áfram en ekki allan daginn

🕔10:44, 15.jún 2014

Bjarnheiður K. Guðmundsdóttir minnkaði við sig vinnu fyrir þremur árum. Hana langar til að halda áfram að vinna en ekki allan daginn.

Lesa grein
Þægilegt að borga fyrir bílastæði í gegnum síma

Þægilegt að borga fyrir bílastæði í gegnum síma

🕔09:36, 15.jún 2014

Það er þægilegt að borga fyrir bílastæði í Reykajvík í gegnum síma og sleppa við stöðumælasektir og annað vesen.

Lesa grein
Sumarbækur Silju

Sumarbækur Silju

🕔23:45, 13.jún 2014

Silja Aðalsteinsdóttir íslenskufræðingur og þýðandi gefur góðar hugmyndir um bækur til að taka með í fríið.

Lesa grein
Pólitísk ákvörðun að miða við séreignasparnað framtíðarinnar

Pólitísk ákvörðun að miða við séreignasparnað framtíðarinnar

🕔12:01, 13.jún 2014

Nákvæm vitneskja um hvernig fólk sem er hætt að vinna notar séreignasparnaðinn liggur ekki fyrir og því þótt rétt að halda sig við upphaflegu hugmyndina.

Lesa grein
Hálf öld  liðin frá því  bítlaæðið hófst

Hálf öld liðin frá því bítlaæðið hófst

🕔15:05, 11.jún 2014

Það er um hálf öld síðan bítlaæðið svokallaða greip um sig. Háværar hljómsveitir ærðu unga fólkið á tónleikum. Strákar söfnuðu hári og Óttar Hauksson sá kvikmyndina A Hard Days Night þrjátíu sinnum.

Lesa grein
Afi og amma –  bílstjórar eða sagnaþulir?

Afi og amma – bílstjórar eða sagnaþulir?

🕔16:57, 6.maí 2014

Margir segja að það séu bestu hlutverk í heimi að vera amma og afi. Valgerður Magnúsdóttir sálfræðingur skoðar hlutverk afa og ömmu í samfélagi nútímans.

Lesa grein