Ég lifi enn – sönn saga / Aldursfordómum sagt stríð á hendur
Hugtökin aldursskömm og aldursfordómar eru ljót orð. Þau urðu til þegar við fórum að leggja ofuráherslu á æskufjör og fullkomið útlit sem því miður er forgengilegt ástand. Sú barátta er fyrir fram töpuð. Þessi áhersla hefur verið svo mikil að við getum